Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Page 229
223
Verzlunarstaðir: Aðfluttar vörur, krónur Útfluttar vöritr, krónur Aðfluttar ogútflutt- ar vörur samtals, krónur
50. Hesteyri 8287 8287
51. Hnífsdalur 5586 449 6035
52. Hjallasandur , 2547 2547
53. Reyðarfjörður 1609 1609
54. Höfn í Bakkagerði 673 452 1125
Mismunur á verðhæð aðfluttrar og útfluttrar vöru í Reykjavík mun að miklu leytj
stafa af því, að ótalinn er í verzlunarskyrslunum mestur hluti peninga þeirra, er kaupmenn
og ýmsir aðrir, er sjálfir panta vörur frá útlöndum, senda l)æði í póstávísunum og banka-
ávísunum.
Annars geta verið margar orsakir til þessa mismunar bæði hjer og á öðrum kaup-
túnum, fyrst það, að útfluttar vörur sjeu eigi taldar fram, og svo senda t. a. m. kaupfjelög
og pöntunarfjelög stnndum audviiði hinnar aðlluttu vöru til útlanda frá öð'rum stöðum, en
þeim, er útlenda varau er flutt til.
Vöruflutniugur til og frá Tálknafirði, Laugeyri, Dvergasteini, Alptafirði og Meleyri
stafar eingóngu af hvalveiðum Norðmauna, sem þar eru búsettir.
Því er einnig þannig háttað að mestu leyti um hinn mikla vöruflutning til og frá
Flateyri.
Loks hafa hvalaveiðar talsverð áhrif á vöruflutninga til og frá Dyrafirði.
Frá verzlunarstaðnum Skarðsstöð í Dalasyslu vantar allar verzlunarskyrslur fyrir
árið 1898 eins og uudanfarið ár.
Leiðrjettingar.
í skýrslanutn hjer að framan hefir misprentast þafT, er hjer segir:
Á hls. 7« (Hornafjöiður) er steinolía talin 5040 (100 pt.) en á að vera; 50.
---97 (Búðir )— — - 1160 (- —) — - — _ 12.
— — 138 (Akureyri ) hefir i dálkinum »Frá Noregi og Svíþjóð« færzt niðnr um eina linu:
tigulsteinar (10000 fyrir 600 kr.).
— — 175 (Flatey) ér saltkjöt talið 40 (100 pd.) en á að vera 4.
— — 182 (Blönduós) er tólg talin 3160 (100 pd.) en á að vera 32.
— _ 181 (Sauðárkrókur) er 1 kálfskinn talið á 75 kr. en á að vera 1 kr