Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Síða 230
224
Yfirlit
yfir skýrslurnar mn virðiiiffarverð liúseiyna 1897—98,
með hliðsjón af fyrri áruni.
ASur eu kemur aö efninu sjálfu, þarf að gjöra nokkrar almennar athugasemdir; fyrst
þá, að húseignirnar sem hjer er talað um, eru að eins þau hús sem ekki eru notuð við ábúð
á jörðu, sem metiu er til d/rltika, svo allir bæudabœjir, og jarðarhús falla fyrir utan
skyrslurnar, og þær syna ekkert um byggingar og húsabætur í sveitum. Kirkjur í kaup-
stöðunum falla ávalt burtu, nema dómkirkjan í Reykjavík, og að likindum falla burtu víða
hús sem virt eru á minna en 500 kr., af þvi að þau eru ekki skattskyld. Hvar þessi hús
eru talin, sjest hjer í yfirlitinu, á töflunni um hve mörg hús eru virt undir 500 kr. o. s. frv.
— Annars ná skyrslurnar yfir hin svo kölluðu kaupstaðarhús á landinu, og það má álíta það
áreiðanlegt, að engu slíku húsi sje gleymt, nema þegar einstöku hús falla burtu, eitt eða tvö
ár í senn, af því að þau eru veðsett svo hátt, að engum skatti ber að svara af þeim. Slík
hús eru þó ávallt talin hjá flestum syslumönnum.
Tala húseigna. Húseign eru þau hús talin sem notuð eru með sama íbúðarhúsi,
verzlunarbúð, eða t. d. hvalfangara veiðistöð. Eitt íbúðarhús með geymsluhúsi og einum eða
tveinmr aukaskúrum, og jafnvel fljósi, hesthúsi og hlöðu, er talin ein húseign. Verzluuarbúð
með íbúðarhúsi, og ef til vill mörgum geymsluhúsum verður ein húseign. Vanalegasta hús-
eigniu mun vera eitt íbúðarhús og 1—2 skúrar, sem allt getur verið laust hvað við aunað.
Aptur er eitt íbúðarhús sem tveir eiga og búa í, stundum talið tvær húseignir, þótt það muni
vera mjög sjaldan. Það veldur stuudum ruglingi, að skólahúsum sem ekki eru skattskyld, er
sumstaðar sleppt nokkur ár, en svo talin aptur hin árin. Þegar skyrslurnar úr syslunum telja
þau, eru þau talin hjer, þó er nú alstaðar komiu festa á það, hverjar húseignir eru taldar í
sysl uskýrsl un u m.
Frá því 1889 hefir tala húseigna stöfugt hækkað nema 1888 og 1889. Húu var:
Árið 1887 ................................................... 1021
— 1888 ....................................... ... .. 1003
— 1889 ................................................... 999
því Reykjavík og Isafjörður liöfðu byggst yfir sig, og Norðmenn fóru að flytja síldarhúsin
sín burtu af landinu. Vegna harðæris og báginda, sem lágu Jjuugt á sveitunum, og koniu
jafnframt niður á kaupstaðarbúum, varð ekki í-áðist í neitt þessi ár, sem hafði kostnað i' för
með sjer, og kaupstaðirnir stóðu því í stað. Si'ldarhúsin, sem burtu voru flutt, voru flest
ódyr geymsluhús með íbúðarherbergi upp á loptinu í öðrum endanum, svo að virðingai-verðið
hækkaði samt þessi ár, og óx lítið eitt bæði 1888 og 1889.
Húseignuuum hefir samt fjölgað svo fljótt, að furðu geguir. Eptirfarandi tölur syna
það bezt. Þessar húseignir voru :
1879 - 394 1895 . 1218
1880 418 1896 . 1311
1885 923 1897 . 1453
1890 1088 1898 . 1568
það er „venja, að taka meðaltalið af hverjunj 5 áruni, en þar sem meðaltalið er ekki vel
skyrandi, þegar töluröðin fer ávalt hækkandi, hefir hjer verið tekið 5. hvert ár í staðiun. —
Húseignatalan 1879 var tvöfolduð 1883—84, þrefölduð 1893—94, og fjórfölduð 1898.
Skvrslurnar ná nú yfir 20 ár, og fyrir 20 átum hefir víst fáa grunað, að kaupstaðarhús yrðu
ferfalt fleiri nú, en þau voru þá, þegar maður hefir þessar tölur fyrir sjer, finnst manni