Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Síða 230

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Síða 230
224 Yfirlit yfir skýrslurnar mn virðiiiffarverð liúseiyna 1897—98, með hliðsjón af fyrri áruni. ASur eu kemur aö efninu sjálfu, þarf að gjöra nokkrar almennar athugasemdir; fyrst þá, að húseignirnar sem hjer er talað um, eru að eins þau hús sem ekki eru notuð við ábúð á jörðu, sem metiu er til d/rltika, svo allir bæudabœjir, og jarðarhús falla fyrir utan skyrslurnar, og þær syna ekkert um byggingar og húsabætur í sveitum. Kirkjur í kaup- stöðunum falla ávalt burtu, nema dómkirkjan í Reykjavík, og að likindum falla burtu víða hús sem virt eru á minna en 500 kr., af þvi að þau eru ekki skattskyld. Hvar þessi hús eru talin, sjest hjer í yfirlitinu, á töflunni um hve mörg hús eru virt undir 500 kr. o. s. frv. — Annars ná skyrslurnar yfir hin svo kölluðu kaupstaðarhús á landinu, og það má álíta það áreiðanlegt, að engu slíku húsi sje gleymt, nema þegar einstöku hús falla burtu, eitt eða tvö ár í senn, af því að þau eru veðsett svo hátt, að engum skatti ber að svara af þeim. Slík hús eru þó ávallt talin hjá flestum syslumönnum. Tala húseigna. Húseign eru þau hús talin sem notuð eru með sama íbúðarhúsi, verzlunarbúð, eða t. d. hvalfangara veiðistöð. Eitt íbúðarhús með geymsluhúsi og einum eða tveinmr aukaskúrum, og jafnvel fljósi, hesthúsi og hlöðu, er talin ein húseign. Verzluuarbúð með íbúðarhúsi, og ef til vill mörgum geymsluhúsum verður ein húseign. Vanalegasta hús- eigniu mun vera eitt íbúðarhús og 1—2 skúrar, sem allt getur verið laust hvað við aunað. Aptur er eitt íbúðarhús sem tveir eiga og búa í, stundum talið tvær húseignir, þótt það muni vera mjög sjaldan. Það veldur stuudum ruglingi, að skólahúsum sem ekki eru skattskyld, er sumstaðar sleppt nokkur ár, en svo talin aptur hin árin. Þegar skyrslurnar úr syslunum telja þau, eru þau talin hjer, þó er nú alstaðar komiu festa á það, hverjar húseignir eru taldar í sysl uskýrsl un u m. Frá því 1889 hefir tala húseigna stöfugt hækkað nema 1888 og 1889. Húu var: Árið 1887 ................................................... 1021 — 1888 ....................................... ... .. 1003 — 1889 ................................................... 999 því Reykjavík og Isafjörður liöfðu byggst yfir sig, og Norðmenn fóru að flytja síldarhúsin sín burtu af landinu. Vegna harðæris og báginda, sem lágu Jjuugt á sveitunum, og koniu jafnframt niður á kaupstaðarbúum, varð ekki í-áðist í neitt þessi ár, sem hafði kostnað i' för með sjer, og kaupstaðirnir stóðu því í stað. Si'ldarhúsin, sem burtu voru flutt, voru flest ódyr geymsluhús með íbúðarherbergi upp á loptinu í öðrum endanum, svo að virðingai-verðið hækkaði samt þessi ár, og óx lítið eitt bæði 1888 og 1889. Húseignuuum hefir samt fjölgað svo fljótt, að furðu geguir. Eptirfarandi tölur syna það bezt. Þessar húseignir voru : 1879 - 394 1895 . 1218 1880 418 1896 . 1311 1885 923 1897 . 1453 1890 1088 1898 . 1568 það er „venja, að taka meðaltalið af hverjunj 5 áruni, en þar sem meðaltalið er ekki vel skyrandi, þegar töluröðin fer ávalt hækkandi, hefir hjer verið tekið 5. hvert ár í staðiun. — Húseignatalan 1879 var tvöfolduð 1883—84, þrefölduð 1893—94, og fjórfölduð 1898. Skvrslurnar ná nú yfir 20 ár, og fyrir 20 átum hefir víst fáa grunað, að kaupstaðarhús yrðu ferfalt fleiri nú, en þau voru þá, þegar maður hefir þessar tölur fyrir sjer, finnst manni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324
Síða 325
Síða 326
Síða 327
Síða 328
Síða 329
Síða 330
Síða 331
Síða 332

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.