Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1899, Page 273
267
Yfirlit
y f i r sk jrslur u m t e k j u r o g t e k j u s k a 11 1 8 9 6 o g 1 8 9 7,
með hliðsjón af fyrri árum.
Skvrslur þessar eru eius og að undanförnu samdur eptir tekjuskattsskránum, sem voru
lagðar til grudvallar fyrir greiðslu tekjuskattsins 1898 og 1899, en sjeu ]>ær skoðaðar sem
skyrslur um tekjur af eign og atvinnu,' þ;i eru þær. eins og bent er á hjer að ofan í fyrir-
sögninni, skýrslur um tekjnr manna 1896 og 1897.
Um áreiðanleik þessara skyrslna er ekkert nýtt að segja. Nefnd kunnugra manna
ákveður tekjuupphæð hvers manns, stundnm telja gjaldþegnar sjálfir fram. Nefndirnar geta
stundum gleymt eignartekjum mauna, ýmist svo, aðþeir, sam eiga litið, eru ekki settir í skatt,
eða svo, að nokkur hluti þess, sem einhver á, fellur í bnrtu af því nefndin veit ekki um það.
bað, sem þannig vantar, mun sjaldan vera mikið, allra sizt fasteignir, en skuldabrjef innlend
eða útlend eru nefndunum síður kunn. Um atvinnutekjur eru skýrslur þessar rjettar, þegar
þær eru embættistekjur, en aðrar atvinnutekjur, svo sem tekjur af verzlun eða iðn, eru nefnd-
unum miður kun’nar.
Atvinnntekjuskýrslurnar ná að eins yfir vissar tekjugreinir, nefniiega embættistekjur,
tekjur af verzlun, og af iðnaði. Eignartekjurnar ná ekki yfir tekjur af húsum eða skipum.
Hjer fer á eptir vfirlit yfir tölu eignarskattsgjaldþegna á öllu landinu; sömuleiðir yfir-
lit yfir tekjur af eign, og eunfremur hve miklu áætlaðar og gjaldskjddar tekjur hafi numið
a hvern gjaldanda. 011 árin eru tekjuár, en ekki árin sem skatturinn var greiddur á. Öll
fyrri árin eru tekin eptir meðaltali.
Á r i n : Tala gjald- þegna Aætlaðar tekjur af eign Frádregst eptir 1. gr. laganna Skatt- skyldar tekjur af eign Áætlaðar tekjur á gjaldanda Skatt- skyldar tekjur a gjaldanda
kr. kr. kr. kr. kr. kr.
1877—79 1475 252475 15829 223000 172 151
1884—85 1474 257700 18826 222150 175 151
1886-90 1329 236387 26683 192970 178 145
1891—95 1327 226585 25868 165580 186 139
1896 1301 223832 28406 181350 172 139
1897 1310 216961 27598 175700 166 135