Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2008, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2008, Blaðsíða 9
4 öryggisaðgerðir í 1 og sama tækinu; Cavius er frábær ferðafélagi sem veitir þér öryggi og hugarró. Cavius verndar þig, ástvini þína og eigur í daglegum athöfnum, þegar þú ert að ferðast þér til ánægju eða í viðskiptaerindum. Tækið er á stærð við varalit. 1. Persónuleg árásar viðvörunarbjalla Þessa stillingu á tækinu er tilvalið að nota þegar þú ert ein á ferð eða í aðstæðum sem geta boðið hættunni heim, eins og t.d. ein úti að hlaupa eða í göngutúr á afskekktum stöðum, ein á ferð í miðborginni síðla kvölds eða nætur, í tjaldi um verslunarmannahelgi eða aðrar slíkar aðstæður. 2. Reykskynjari - viðvörunarbjalla Cavius er góður reykskynjari og lætur vita ef eldur eða reykur kemur upp í rými. Tilvalið að nota í svefnherbergjum, fellihýsum, húsbílum, hjólhýsum, tjaldvögnum og þar sem eldavarna er þörf. 3. Dyravörn - viðvörunarbjalla Kemur með innbyggðum hreyfiskynjara og lætur þig vita samstundis ef einhver reynir að brjótast inn til þín eða í þín verðmæti. Tilvalið að nota á skápa í fjölmenni eða á hurðar á herbergjum sem ekki er hægt að læsa. 4. Töskuvörn - viðvörunarbjalla Passaðu upp á töskuna þína og verðmæti. Tilvalið fyrir ferðatöskur, bakpoka, tölvutöskur, myndavélatöskur, handtöskur og fleira. Hentar frábærlega á ferðalögum og t.d. ef þú þarft að skilja tölvutösku eftir í ráðstefnusal eða stórum vinnustað. Einnig frábært á sundstöðum og íþróttahúsum þar sem þú getur ekki læst skápum. Cavius hentar frábærlega allsstaðar þar sem þú þarft að leggja tösku frá þér. Þegar Cavius skynjar hreyfingu þá gefur tækið frá sér 130 desibila hljóð sem varar þig við. Öryggisvörðurinn – sjálfsvarnarflauta Upplifðu aukna öryggistilfinningu heima og heiman með hjálp persónulegra öryggsvara. Kynntu þér öryggistæki sem þú getur tekið með þér hvert sem er í netverslun okkar. Öryggisvörðurinn er frábært öryggistæki sem fer lítið fyrir í töskunni. Hann gefur frá sér hljóð uppá 130 desibíl og dregur athygli allra sem eru nálægir og hávaðinn hræðir meintan árasarmann á burt. Ennfremur kemur Öryggisvörðurinn sér vel ef slys verður og þörf er að kalla á hjálp. Þetta er frábært öryggistæki að kvöldi til þegar farið er í gönguferðir, út að hlaupa, í fjallgöngu, þegar komið er seint heim á kvöldin, fyrir eldra fólk sem býr einsamalt osfrv. Verð áður: 3.490 Forðastu að sofna undir stýri! Aukið öryggi við langkeyrslu og þegar keyrt er á nóttu til. Hentar líka vel fólki sem vinnur langt fram eftir nóttu. Minnkaðu líkur á bílslysi með hjálp NAP ALARM. Notkunarleiðbeiningar; Þú settur NAP ALARM bakvið eyrað og kveikir á tækinu áður en lagt er af stað. NAP ALARM gefur eingöngu frá sér hljóð og vekur þig ef höfuðið fellur fram. Öryggistækið er þægilegt í notkun og helst vel á eyra. Tækið vegur aðeins 18 grömm. NAP ALARM – forðastu að sofna undir stýri! Dreifinga- og söluaðili; Femin ehf. - Ármúla 36 - Sími 544 4494 - Veffang: www.femin.is - Netfang: verslun@femin.is Tilboð 2.790 kr. Verð áður: 2.990 Tilboð 2.400 kr. Verð áður: 12.900 kr. Tilboð 10.320 kr. - verndarengillinn þinn - 8 ára

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.