Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1901, Síða 178
428
Athugasemdir.
Verzlunarskýrslunum að framan skal þess getið til skvringar, er lijer fer <á eptir:
Aðfluttar vörur:
í dálkinum » A ð r a r korntegundi« eru taldar þœr korntegundir, er eigi eru
áður nefndar, malaðar og ómalaðar, svo sem malt, maís, hveitigrjón, bygggrjón, hafragrjón,
sagogrjón, salep o. fl.
Með » n i ð u r s o ð n u m m a t « er átt við niðursoðið kjöt, kjötextraxt, niðursoðinn
lax, sardínur, humra, o. s. frv.
»Onnur m a t v æ 1 i «. Hjer er t. d. talið: svínslæri reykt, flesk, pylsur, saltað
kjöt o. fl.
Með »kaffirót« telst malað kaffi, exportkaffi, normalkaffi o. fl.
Með »púðursykri« er talia »farin«, demerarasykur o. fl.
í dálkinum »y m s a r nýlenduvöru r« eru taldar nýlenduvörur (kolonialvörur), sem
ónefndar eru á undan, svo sem: rúsínur, gráfíkjur, sveskjur, cliocolade og alls konar krydd-
jurtir (t. d. allehaande, ingefær, kanel, cassia lignea, nellikker, pipar, kardemommer, muskat-
hnetur, vanille, mustarður o. fl.).
Með » ö ð r u m d r y k k j a r f ö n g u m « er aðeins átt við óáfenga drykki, t. d.
lemonade, sodavatn, ölkelduvatn o. s. frv.
Með » 1 y f j u m « eru taldir magabitterar og alls konar leyndarlyf.
Með » 1 j e r e p t u m « er talinn segldúkur, boldang, strigi, sirts o. fl.
» A n n a r v e f n a ð u r «. Hjer er talin sú álnavara, er eigi er tilfærð í töluliðun-
um á undan.
» F a t n a ð u r «. Hjer er taliun alls konar tilbúiun fatnaður (annar en skófatnaður
og höfuðföt), þar á meðal sjöl, treflar, klútar o. s. frv.
»Trjeílát« t. d. tunnur, kyrnur og hylki ýmiskonar.
Með » s t o t' u g ö g n u m « teljast sófar, borð, stólar, speglar, rúmstæði, kommóður
og aðrar þess konar hirzlur.
» A n n a ð ljósmeti« svo sem stearinkerti, parafinkerti o. s. frv.
» A n n a ð e 1 d s n e y t i «, svo sem cokes, cinders, brenni o. fl.
» J á r n v ö r u r h i n a r s m æ r r i «, þ. e. fínt ísenkram, ónefnt í töluliðunum á
undan, svo sem er: naglar, skrúfur, nálar, hnífar, gaflar, þjalir, skæri, hefiltannir, sagir, spor-
járn, naglbítar, alls konar vír m. m., ennfremur kaffikvarnir, ullarkambar, brýni o. s. frv.
»J árnvörur hinar s t æ r r i «, þ. e. gróft ísenkram, áður ótalið, svo sem er:
akkeri, járnhlekkir, byssur, skóflur og önnur jarðyrkjutól, hverfisteinar m. m.
» G 1 y s v a r n i n g u r «, þ. e. galanterívörur, hverju nafni sem nefnast.
» T i 1 h ö g g v i n n o g u n n i n u v i ð u r «. Hjer eru talin tilhöggvin og hálfsmíð-
uð hús, tilbúnar dyrahurðir, gluggakistur o. fl.
Með » f a r f a « er talið alls konar efni í farfa.
í dálkinum »ýmislegt« er tilfrert það, er eigi hefir getað orðið heimfært undir
neinn af töluliðunum á undan.
Skipakomur.
Skýrslur um skipakomur úr Barðastrandarsýslu geta þess ekki, til hverra verzlunar-
staða í sýslunni skipin hafi komið, og verður því að telja þau i einu lagi.