Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1901, Síða 186

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1901, Síða 186
436 I þessari skvrslu er pottatal vínanda tvöfaldað, og hann svo talinn með brennivíni. Tollskyldum vórum, fluttum til Dvergasteins í ísafjaröarsýslu hefur hjer veriS bætt við vörumagn það, er talið er á bls. 430—431 að framan. Samkvæmt þessari leiðrjettingu á verzlunarskýrslunum, að því er tollskyldu vörurnar snertir, verða þaö 108315 kr. er bætast við andvirði aðfluttrar vöru, og verður þá að telja að aðflutt- ar hafi veriö vörur frá útlöndum fyrir samtals 8,253,232 kr. árið 1899. — En nú koma vanhöld- iri eigi niður á tollskyldum vörum einum, þó þau ef til vill sjeu frekust á þeim. — Það mun því eigi vera of mikið að gera ráð fyrir, að hingað til lands hafi fluzt árið 1899 vörur fyrir hjer um bil hálfa níundu miljón kr. — Hefur vöruflutningurinn því þetta ár verið mjög svipaður og árin 1896 (8,278,816 kr.) og 1897 (8,284,038 kr.) en freklega miljón kr. meira en árið 1898 (7,354,336 kr.). Skyrslurnar um útfluttar vörur verður að leiðrjetta á sama hátt og skýrslurnar um aðfluttar vörur, og verður sú leiðrjetting þannig: Eptir skýrslum kaupmanna og ann- ara útflytjenda. Eptir því, sem ætla má að rjett sje. Mismunur. kr. kr. kr. Allskonar verkaöur fiskur 100 pd. 214704 3353540 228993 3577592 14289 224052 Síld 5523 57833 6059 63445 536 5612 Hvalskíði 100 pd. 2631 56247 3141 67151 510 10904 Hrogn 494 6715 557 7572 63 857 Lýsi (alls konar) — 45287 994420 68899 1512940 23612 518520 Hjer frá ber að draga verðmun á óverkuðum (blautum eða hálfverkuðum) fiski útfluttum, er verzlunarskýrslurnar telja nokkkru meiri en útflutningsgjalds- reikningarnir. Nemur þessi mismunur reiknaðnr til peningaverðs.................... 759945 13958 Verður mismunurinn þá 745987 í skýislu þessari er sleppt af tollskyldum vörum: laxi, kolum, heilagfiski og sund- maga. Um kola og heilagfiski er það að segja, að þær fiskitegundir geta naumazt talizt verzlunarvörur hjer, heldur öllu fremur afurðir af fiskiveiðum Dana hjer víð land. Munurinn á laxi og sundmaga eptir skýrslum kaupmanna og útflutningsgjaldsreikn- ingunum, er svo lítill, að hans gætir eigi. l>ó er af báðum vörutegundunum örlítið rífara út- flutt samkvæmt verzlunarskjTslunnm en það. sem útflutningsgjaldsreikningarnir telja. — Samkvæmt ofansögðu veröa það 745987 kr. er bætast við andvirði hinnar útfluttu vöru, sem þá verður alls, þegar hvalveiðastöðin á Dvergasteini er talin með 7851148 kr. En það er vafalaust, að vantaldar eru í verzlunarskýrslunum fleiri vörur, er út fluzt hafa, en tollskyldar vörur einar. — Þannig vantar eflaust talsvert á, að fram hafi verið talinn allur lifandi peningur, er út hefur veriö fluttur. Þá má enn fremur benda á það, að mikið vant- ar á, að hjer sjeu tilfærðir allir þeir peningar, sem sendir hafa verið til útlanda, sem borgun fyrir aöfluttar vörur. Það mun þvt óhætt mega fullyrða, að útfluttar vörur hafi árið 1898 numið frekum átta miljónum kr., eður fullri miljón króna meira en næsta ár á uudau.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.