Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2008, Page 34
Hakkarinn
fundinn
fimmtudagur 23. október 200834 Sviðsljós
Alríkislögregla Bandaríkjanna hef-
ur haft hendur í hári tölvuþrjótsins,
eða hakkarans, sem braust inn í
pósthólf söng- og leikkonunnar
Miley Cyrus. Þrjóturinn sem er
19 ára gamall og heitir Josh Holly
var handtekinn á heimili sínu á
mánudaginn. Eftir yfirheyrslur
voru þrjár tölvur og sími Josh gerð-
ar upptæk en hann hefur enn ekki
verið kærður fyrir neitt.
Klúrar myndir af hinni 16 ára
gömlu Miley Cyrus fóru að birtast á
netinu fyrir þó nokkrum mánuðum
síðan. Myndirnar urðu strax umtal-
aðar enda Miley einungis 15 ára og
því um barnaklám að ræða. Josh, sem
kallaði sig TrainReq og fleiri nöfnum
á netinu, fór þá að monta sig af því
að hafa brotist inn í póshólf Disney-
stjörnunnar. Josh sagði að lögreglan
gæti aldrei fundið hann og lofaði mun
grófari myndum af hinni ungu Miley
en myndirnar voru upprunalega ætl-
aðar þáverandi kærasta hennar, Nick
Jonas úr hljómsveitinni Jonas Broth-
ers.
Josh hefði betur sleppt því að
monta sig því hann á yfir höfði sér
fangelsisvist og himinháar fjársektir.
19 ára gamli tölvuþrjóturinn sem birti myndirn-
ar af Miley Cyrus hefur verið handtekinn:
Fáir höfðu mikla trú á hjóna-
bandi söngdívunnar Mariuh Carey
og leikarans Nicks Cannon. En
parið gifti sig á Bahama-eyjum eft-
ir aðeins mánaðar ástarsamband.
Sjö mánuðum seinna eru þau
enn saman, enn ástfangin. Mariah
sagði nýlega í viðtali að hún fyndi
lítið fyrir 10 ára aldursmuninum.
„Ég hugsaði mig tvisvar um áður
en ég giftist honum, en hann hag-
ar sér ekki eins og hann sé yngri
en ég. Hann er mjög klár og fróður
og hefur gott viðskiptavit. Svo er
hann bara svo rosalega skemmti-
legur að ég er lítið að velta mér
upp úr aldursmuninum.“
Mariah segir það einnig koma
til greina að eingast börn með Nick.
Söngkonan sagði nýlega í viðtali að
hana langaði að eignast börn með
manni sem hefur sömu skoðanir á
fjölskyldulífi og uppeldi.
Sjö mánaða
hjónaband
Mariah Carey og Nick Cannon yfir sig ástfangin:
Stórstjarna
miley er ótrúlega
fræg um allan heim.
Miley Cyrus er eflaust dauðfegin
að þrjóturinn sé fundinn.
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
THE WOMEN kl. 5.50, 8 og 10.10 L
SKJALDBAKANN OG HÉRINN kl. 6 (650)- ÍSL.TAL L
RIGHTEOUS KILL kl. 6, 8 og 10 16
REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 8 og 10 12
ATH! 650 kr.
ÁLFABAKKA seLFoss
AKureyri
KeFLAvíK
KriNGLuNNi
SEX DRIVE kl. 8 - 10:10 12
happy go lucky kl. 8 12
BuRN aFTER REaDINg kl. 10 16
pINEapplE EXpRESS kl. 8 16
BaByloN a.D. kl. 10:10 16
REykJaVÍk RoTTERDaM kl. 8 - 10:10 14
SEX DRIVE kl. 8 12
paThology kl. 8 16
SEX DRIVE kl. 5:50 - 8 - 10:20 12
SEX DRIVE kl. 5:50 - 8 - 10:20 vip
MaX payNE kl. 5:50 - 8 - 10:10 16
NIghTS IN RoDaNThE kl. 5:50 - 8 - 10:10 L
paThology kl. 8 - 10:20 16
WIlD chIlD kl. 8 L
gEIMapaRNIR m/ísl. tali kl. 6 L
TRopIc ThuNDER kl. 10:20 16
SVEITa BRÚÐkaup kl. 5:50 L
SEX DRIVE kl. 6 - 8:10 - 10:30 12
happy go lucky kl. 8 12
QuEEN RaQuEla kl. 10:20D 12
DEaTh RacE kl. 10:20 16
JouRNEy 3D kl. 6 L
WIlD chIlD kl. 5:50 L
DiGiTAL-3D
frá höfundi „the notebook”
SEX DRIVE FER FRAM ÚR
AMERICAN PIE
Á 100 Km hraða!
TOPP GRÍNMYND!
MagNaÐuR SpENNuTRyllIR!
ENgIN MISkuNN. BaRa SÁRSaukI!
MaRk WahlBERg
MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR!
ENGIN MISKUNN. BARA SÁRSAUKI!
NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
16
16
L
14
16
L
L
L
L
MAX PAYNE kl. 8 - 10
HOUSE BUNNY kl. 6 - 10
REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 8
SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 6
16
L
14
L
MAX PAYNE kl. 5.45D - 8D - 10.15D
MAX PAYNE LÚXUS kl. 10.15D
HOUSE BUNNY kl. 5.45 - 8 - 10.15
REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 8 - 10.10
BURN AFTER READING kl. 8 - 10.15
MAMMA MIA kl. 5.30
SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 3.45
GRÍSIRNIR 3 kl. 3.45
LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 3.45
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
L
16
7
14
L
THE WOMEN kl. 5.30 - 10.30
MAX PAYNE kl. 5.45 - 8 - 10.15
HAMLET 2 kl. 10.15
REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 - 8 - 10.10
MAMMA MIA kl. 5.30 - 8
5%
5%
SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000
16
L
16
16
12
L
BANGKOK DANGER kl. 5.30 - 8 - 10.20
HOUSE BUNNY kl. 6 - 8.20 - 10.30
BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15
PINAPPLE EXPRESS kl. 8 - 10.30
STEP BROTHERS kl. 5.45
550kr.
fyrir börn
650kr.
fyrir fullorðna
Ástfangin nick
Cannon sleppti varla
takinu á eiginkonu
sinni á galakvöldi á
dögunum.
Sjö mánuðir liðnir ekki
höfðu margir trú á að
sambandið myndi endast
svona lengi.
Aldursmunurinn lítið mál
mariah segir 10 ára aldursmun
þeirra hjóna skipta litlu máli.