Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2008, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2008, Blaðsíða 35
fimmtudagur 23. október 2008 35Sviðsljós Þeir voru heldur betur heppn- ir ungir aðdáendur Gossip Girl sem fengu túr um stúdíóið í sextán ára afmælisgjöf. Stúlkunum gafst kostur á að hitta meðal annars kvennagull- ið Chace Crawford og leikkonurnar Blake Lively og Leighton Meester. Þessa dagana standa yfir tökur á annarri syrpu af þessum geysivin- sælu unglingaþáttum sem fjalla um líf og ástir ríku unglingana á Man- hattan. Kvennagull faðmar aðdáendur Chace Crawford og aðrir leikarar úr Goss- ip Girl tóku vel á móti ungum aðdáendum sem heimsóttu tökustað á dögunum. Leighton Meester mætt á tökustað Leighton leikur dekurrófuna blair Waldorf í gossip girl. Blake Lively með voffa litla í fanginu blake fer með hlutverk Serenu og mætir alltaf með hundinn á tökustað. Litla Jen Humphrey í eig- in heimi Jenny er leikin af taylor momsen í þáttunum. Töffari í mótorhjólastíg- vélum ed Westwick er greinilega jafnmikill töffari í raunveruleikanum og sem Chuck bass í gossip girl. Glæsileg mamma mamma Serenu er ávallt stórglæsileg líkt og dóttirin. Heppnir aðdáendur Chace Crawford þykir mikið kvennagull og eru þessir ungu aðdáendur eflaust í sæluvímu. Jennifer Aniston fær engan frið frá slúðurblaða-ljósmynd- urum eftir að hún byrjaði aftur með söngvaranum John Mayer. Ekki skánaði það heldur þegar ástralska tímaritið News Week- ly hélt því fram að hin þrjátíu og níu ára gamla leikkona væri ólétt eftir Mayer. Jennifer Aniston og John May- er voru sjóðheitt par í upphafi sumars þar til John Mayer var sagður hafa slitið sambandinu sökum sambandsfóbíu. Nú hafa ýmsar fregnir gengið um ástæð- ur þess að Mayer og Aniston séu tekin saman á ný. Meðal ann- ars á Mayer að hafa séð svo eftir því að hafa slitið sambandinu að hann hafi samið ástarljóð til An- iston til að næla í hana aftur. En spurningin er þessi: Er Aniston virkilega ólétt? Þessar myndir náðust af söngkonunni í fyrra- dag og dæmi nú hver fyrir sig. er aniston ólétt? Slúðurblöðin keppast nú við að ná mynd- um af maganum á Jennifer Aniston: Nýja Sendibílastöðin 568 5000 Exclusive Tantra Massage For men, women and couples. Phone: 698 83 01 www.tantra-temple.com Ljósmyndarar elta Aniston á röndum og reyna þá sérstaklega að ná myndum af maganum á leikkonunni. Ólétt eða ekki? Það er spurning hvort Jennifer hafi bara borðað yfir sig heima hjá mömmu eða sé ólétt eftir mayer.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.