Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1902, Blaðsíða 151
359
Athugasemdir.
Til &kvringar verzlunarskýrslunum lijer að framan skal þess getið, er hjer fer á
eptir:
Aðfluttar vörur.
í dálkinum » A ð r a r k o r n t e g u n d i r « eru taldar þær korntegundir, er eigi eru
áður nefndar, malaðar og ómalaðar, svo sem malt, mais, hveitigrjón, hygggrjón, hafragrjón,
sagogrjón, salep o. fl.
Með » n i ð u r s o ð n u m m at« er átt við niðursoðið kjöt, kjötextrakt, niðursoðiun
lax, sardínur, humra o. fl.
Með )>kaffirót« er talið malað kaffi, exportkaffi, normalkaffi o. fl.
Með »púðursykri« er talið farin, denjerara-sykur o. fl.
í dálkinum » ý m s a r n ý 1 e n d u v ö r u r « eru taldar nvlenduvörur þær (kolanial-
vörur), sem ónefniar ern á nndan, svo sem : rúsínur, gráf/kjur, sveskjur, chócolade og alls
konar kryddjurtir (t. d. allehaande, ingefrer, kanel, cassia lignea, nellikker, pipar, karde-
mommer, muskathnetur, vanille, nmstarður o. fl.).
Með »ö ð r u m drykkjarföngu m « er aðeins átt við óáfenga drykki, t. d.
lemonade, sodavatn, ölkelduvatn ó. s. frv.
Með »1 y f j u m « eru taldir magabitterar og alls konar leyndarlyf.
»Með »ljereptum« er talinn segldúknr, boldang, strigi, sirts o. fl.
Með »öðrum vefnaði« er átt við þá álnavöru, sem eigi er tilfærð í töluliðun-
um á undau.
»Fatuaður«. — Hjer er talinn alls konar tilbúinn fatnaður (annar en skófatn-
aður og höfuðföt), þar á tneðal sjöl, treflar. kkitar o. s. frv.
»Trjeílát« t. d. tunnur, kyrnur og hylki ýmiskonar.
Með » s t o f u g ö g n n m « teljast sófar, borð, stólar, speglar, rúmstæði, kommóður
og aðrar þess konar hirzlur.
»Annað ljósmeti« svo sem stearinkerti, parafinkerti, gazolin o. f'.
íAnnað eldsneyti« svo sem cokes, cinders, brenni o. fl.
»Járuvörur hinar smterriit, þ. e. fínt isenkrant, ónefnt í töluliðunum á
undan, svo sem : naglar, skrúfur, nálar, hnífar, gaflar, þjalir, skæri, hefiltannir, sagir, spor-
járn, naglbítar, alls konar vír, ennfremur kaffikvarnir, ullarkambar, brýni o. s. frv.
» J á r n v ö r u r h i n a r s t æ r r i «, þ. e. gróft iseukram, áður ótalið, svo sem
akkeri, járnhlekkir, byssur, skóflur og önnur jarðyrkjutól, hverfisteinar m. m.
» G 1 y s v a r n i n g u r «, þ. e. galanterivörur, hverju nafni sem nefnast.
»Tilhöggvinn og unninn viður«. — Hjer eru talin tilhöggvin og liálf-
smíðuð hús, tilbúnar dyrahurðir, gluggakistur o. fl.
Með » f a r f a « er talið alls konar efni í farfa.
I dálkinum »ýmislegt« er tilfært það, sem eigi hefir getað orðið heimfært
undir neinn af töluliðuuum á undan.
Skipnkoinur.
Skýrslur um skipakomur úr Baröastrandarsýslu geta þess ekki, til liverra verzlunar-
staða í sýslunni skipin hafi komið, og verður því að telja þau ý cinu lagi.