Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1902, Blaðsíða 152
360
]>egar póstgufuskiptn eða önnur verzlunarskip koma á fleiri hafnir en eina í sömu
ferðinni, eru þau aSeins á fvrsta verzlunarstnönum talin með skipum frá útlöndum, en úr
því með skipum frá öðrnm höfnum á íslandi. — I’ess skal þó getið, að póstgufuskipin eru,
þegar þau eigi hafa farið kringum latidið á leiðinni frá útlöndum, eius og að undanförnu,
talin í Iteykjavík meðal skipa frá útlöndum, en eigi í Vestmannaeyjum, þótt þau kunni að
hafa komið þar suöggvast \ ið, til að skila af sjer pósti o. s. frv.
Skip þau, sem skyrslur lögreglustjóra telja fiskiskip, eða komin af fiskiveiðum, eru
ekki talin tneð og ekki heldttr herskip nje lystiskip.
Fastar verzlanir.
Innlendar eru þrer verzlanir taldar, sern eru eign þeirra manna, sem búsettir eru
hjer ií landi, ett hinar útlendar.
Skyrslurnar um aðfluttar og útfluttar vörur eru, eins og að undanförnu, saradar
eptir skyrslum kaupmanna og verzlunarstjóra eða annara vörumóttakanda, og sem gefnar
ltafa verið samkvæmt því, er fvrir er mrelt í lögnm um hagfræðisskyrslur frá 8. nóvbr. 1895,
og í því formi, setn fyrirskipað er með brjefi landshöfðingjans yfir Islandi, dags. 2. oktbr.
1895 (Stj.tíð. 1895, B. bls. 2.33).
Hjer a eptir er sett stutt yfirlit yfir allar tollskyldar vörur, er lluttar Itafa verið
til lattdsins arið 1900 og útfluttar hafa verið það ár, bæði eptir tollreikningunum og verzl-
unarskyrslunum.