Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1902, Blaðsíða 201

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1902, Blaðsíða 201
409 inni; skotið reið af og nam kúlau burtu hold allt að beini öðru megin á ef-sta lið vísifíngurs; bein og sinar voru óskemdar. Sárið greri fljótt«. 0 1 a f u r Thorlacius: »Maður var að taka hlaðna byssu upp úr bát og snjeri hlaupinu að sjer; skotið reið af og lenti nokkur hluti þess í kviðarvegginn, en þar eð maður- inn hafði staðið skáhalt fyrir byssukjaptinum, lenti mestur hluti skotsins fram hjá honum, en sá hluti, sem í hann kom,gekk skálialt upp á við. Eg kom ti! sjúkliugsins 12 timum eptir að slysið vildi til, hreinsaði sárið', tók út liögl og tægjur úr fötum hans og batnaði manninum á rúnnun mánuði«. Guðm. Hanuesson: »Dreugur var fluttur til min utan úr Svarfaðardal. Hafði skorið með Ijá þverskurð rjett yfir liðamótin á hnjenu gegn' um hnjeskjelina neðauverða og inn í lið«. Liðurinn var jafngóður. Fyrir Jón 131 ö n d a 1 konni tvö stórkostleg slys á 2 gömlum mönnum, þar sem hauskúpubeinið sprakk í sundur (fr. convexitatis erauii); annar þeirra hrapaði niður hátt gil, hinn datt af hestbaki. Eptir að Jóti hafði lagað beinin, sem voru gengin á mis og búið um meiðslið, batnaði báðum. Ohætt er að segja, að illt hlotnist á hverju ári af útlendum h ú ð u m. S i g. Hjörleifsson segir svo: »2 sjúklinga hafði jeg á árinu með Pustula maligna (miltisbrands-bólga). Um fyrri sjúkl. er þetta heizt að segja : Hann hafði keypt ósútaða húð útlenda; úr henni eru gjörðir skór handa fjósamanui; þrem dögum eptir lágu 2 hundar dauðir; hafa þeir líklega náð í skekla af skæðunum. Svo drepast 2 kyr með stuttu millibili; miltið í báðum mjög stórt, meyrt og blóðhlaupið. Bóudi hjálpár til að gjöra til kyrnar; liaun liafði ofurlitla bólu á kjálkabarðinu með kláðafiðringi í; fljótlega á eptir myndast þar illkvnj- uð ígerð Haun leitaði strax til mín og batnaði e])tir að eg hafði skorið í þetta og viðhaft alla varúð«. Hinn sjúklingurinn hafði áður haft ígerð í lófanum og grafið fram í greipar; var þetta á batavegi. Af tilviljun fór hann nú eitthvað með ósútaða útl. húð, er hann þurfti á að halda; á gómnum á baugfiugii var ofurlítil gömul skeina; þarna kemst eitrið að og myndast þar kolsvartur blettur inn að beini. Fingurinn bólgnaði nú ákaflega með miklum þrautum og sóttveiki og eitlafcólgu. Haun missti bein, en lifði það af, og höndin varð heil«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.