Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1902, Blaðsíða 201
409
inni; skotið reið af og nam kúlau burtu hold allt að beini öðru megin á ef-sta lið vísifíngurs;
bein og sinar voru óskemdar. Sárið greri fljótt«.
0 1 a f u r Thorlacius: »Maður var að taka hlaðna byssu upp úr bát og snjeri
hlaupinu að sjer; skotið reið af og lenti nokkur hluti þess í kviðarvegginn, en þar eð maður-
inn hafði staðið skáhalt fyrir byssukjaptinum, lenti mestur hluti skotsins fram hjá honum,
en sá hluti, sem í hann kom,gekk skálialt upp á við. Eg kom ti! sjúkliugsins 12 timum
eptir að slysið vildi til, hreinsaði sárið', tók út liögl og tægjur úr fötum hans og batnaði
manninum á rúnnun mánuði«.
Guðm. Hanuesson: »Dreugur var fluttur til min utan úr Svarfaðardal.
Hafði skorið með Ijá þverskurð rjett yfir liðamótin á hnjenu gegn' um hnjeskjelina neðauverða
og inn í lið«. Liðurinn var jafngóður.
Fyrir Jón 131 ö n d a 1 konni tvö stórkostleg slys á 2 gömlum mönnum, þar sem
hauskúpubeinið sprakk í sundur (fr. convexitatis erauii); annar þeirra hrapaði niður hátt gil,
hinn datt af hestbaki. Eptir að Jóti hafði lagað beinin, sem voru gengin á mis og búið um
meiðslið, batnaði báðum.
Ohætt er að segja, að illt hlotnist á hverju ári af útlendum h ú ð u m. S i g.
Hjörleifsson segir svo: »2 sjúklinga hafði jeg á árinu með Pustula maligna
(miltisbrands-bólga). Um fyrri sjúkl. er þetta heizt að segja : Hann hafði keypt ósútaða
húð útlenda; úr henni eru gjörðir skór handa fjósamanui; þrem dögum eptir lágu 2 hundar
dauðir; hafa þeir líklega náð í skekla af skæðunum. Svo drepast 2 kyr með stuttu millibili;
miltið í báðum mjög stórt, meyrt og blóðhlaupið. Bóudi hjálpár til að gjöra til kyrnar; liaun
liafði ofurlitla bólu á kjálkabarðinu með kláðafiðringi í; fljótlega á eptir myndast þar illkvnj-
uð ígerð Haun leitaði strax til mín og batnaði e])tir að eg hafði skorið í þetta og viðhaft
alla varúð«. Hinn sjúklingurinn hafði áður haft ígerð í lófanum og grafið fram í greipar;
var þetta á batavegi. Af tilviljun fór hann nú eitthvað með ósútaða útl. húð, er hann þurfti
á að halda; á gómnum á baugfiugii var ofurlítil gömul skeina; þarna kemst eitrið að og
myndast þar kolsvartur blettur inn að beini. Fingurinn bólgnaði nú ákaflega með miklum
þrautum og sóttveiki og eitlafcólgu. Haun missti bein, en lifði það af, og höndin varð heil«.