Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1902, Blaðsíða 198

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1902, Blaðsíða 198
406 Þótt veiki þessi, sera er nœra, gjöri árlega vart við sig, virðist hún sjaldan breiðast nt. S n 11 a v e i k i (Ecbinococns). Tala hinna snllaveiku er um það hið saraa, sem í fyrri skýrslu; (nú 13S) veikin er auðsjáanlega að smáminnka, og áreiðanlegt er, að raargir læknar segja að talsvert beri niinna á henni nú en áður. Bjarni Jensson : »Sullaveiki er í greinilegri rjenun í hjeraðinu«. Sullaveiki var áður mjög algeng í Skaptafellssvslum. H u n d a 1 æ k n i n ga r hafa víðast farið fram með reglu. Berklaveiki (Tuberculosis). I skýrslum lækna eru tilfærðir 134 sjúkl. (í fyrra 117) með berkla í lungum, af þeim dánir 12 (9,0°/0) og 105 (í fyrra 64) með berkla í öðr- um pörtum likamans og af þeim dánir 7 (6,7°/0). Flesta berklaveika tilfæra þeir G. Björns- son (22 í lungum og 8 í öðrum pörtum líkamans) og Guðm. Hannesson (10 í lungum og 34 í öðrum pörtum líkamans). Það er engum efa buudið, að berklaveikin er að breiðast út; al- þýða er of óaðgætin með bráka hinna sjúku og enn einu sinni vil eg minna á að kynna sjer berklaveikisritið litla, sem allir bjeraðslæknar útbýta ókeypis. Guðm. Hannesson segir svo: »Bólgur og ígerðir hljóta altaf að verða tfðir sjúk- dómar og verður tæplega við því gjört, e n n æ r þ v í j a f n t í ð u r s j ú k d ó m u r e r b e r k 1 a v e i k i n í e i n h v e r r i m j n d. Þegar þess er gætt, að sjúkdómur þessi er alls eigi gamall í landinu, þá má með sanni segja, að ekkert sje nú sem stendur jafn ískyggilegt í heilbrigðisástandi hjer og hann, jafnvel ekkert, sem jafna má við hann. Að ráða nokkra verulega bót á tæringarhættunni er erfitt; en eigi nokkuð verulegt að vinnast á, þarf fleira en eitt endurbótar. Að fræða alþýðu um orsök veikinnar, f á h a n a t i 1 a ð t r ú a þ v í, s e m s a g t e r o g f a r a e p t i r þ v í, er erfitt, því þrátt fyrir ótal leiðbeiningar og áminningar, trúir fjöldi manna alls ekki, þann dag í dag, að sullaveikin stafi af bandormnm hundsins. Húsakynni manna þurfa að batna og ýmsir lifoaðaihættir; sjúkrahús fyrir tæringarveika að byggjast o. fl. í stuttu máli heil og margbrotin herferð, sem ekki miði til þess, að halda sjúkdómnum meir eða minna í skefjum, heldur til algjörðr- ar útrýmingar hans úr landinu, að dæmi Norðmanna«. Skyrbjúgur (Scorbutus). Þessi leiði sjúkdómur, sem er um það að hverfa hjer í landi, kom fyrir þetta ár hjá Sigurði Hjörleifssyni, »hjer í umdæminu kom fyrir dálítil scorbut-epidemí. Fyrsta sjúklinginn sá eg seint í maímán. en þann síðasta í byrjun ágústm. Alls sá eg 7 sjúklinga með scorb. og 3 með Peliosis rhevmatica. Þó sýktust fleiri, sem eg ekki sá, og munu þau tilfellin hafa verið vægust. Sýkin var fremur væg. Flestir sjúkling- ar voru á Látraströnd, fáeinir úr Höfðahverfi«. Krabbamein (Cancer). Alls eru tilfærðir 22 sjúklingar; flestir (10) höfðu meinið í maganum, 4 í bijósti, 2 í tungunni, 2í vjelindinu, 1 í neðri vör, 1 í endaþarmi, 1 í barnsleginu. B e i n b r o t (fractura). Eins og vant er bafa rifbrot (fr. cost.) verið tíðust (22), svo geislabeinsbrot (fr. radii) 17 s. Fótleggsbrot (fr. curis) 14 s. Svo viðbeinsbrot (fr. clavi- culæ) 13 s. Lærbrot (fr. femoris) 7 s. Upphandleggsbrot (fr. humeri) 6 s. Fingurbrot (fr. digit.) 6 s. Sperrileggsbrot (fr. fib.) 5 s. Liðhlaup (luxatio). Optast hefur gengið úr liði um öxlina (1. humeri) 6 s., ueðri kjálkinn 3 s. I olnbogaliðum (1. cubiti) 2 s. Lærið 2 s. Hnjeið (1. gen.) 1 s. Lekandi (Gonorrhoea) er talið að hafi komið fvrir í 41 skipti; flestir í 1. hjer- aði (20 sjúkl.) og í 4. lhj. 7 sjúkl.; meir en helmingur voru íslendingar. S a m r æ ð i s s j ú k d ó m a r (Syphilis og Ulc. vener.) höfðu að eins 5 sjúklingar — allir útlendingar. Drykkjuæði (Delir. tremens) kom á 4 menn. K 1 á ð i (scabies) tilfærður bjá öllum læknum. Ginklofi (trismus neonator.) að eins tilfærður í Vestmannaeyjum, 1 barn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.