Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1902, Blaðsíða 195

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1902, Blaðsíða 195
4Ó3 Skýrsla um lieilbrigöi nianna á íslantli árið 1900. Samin af íaudlækni Dr. med- J. Jónassen. l>ar sem heilbrigöi manna hjer á laiidi var með' betra móti árið 1899 var þetta eigi svo árið 1900; var það því að kenna, að mikið bar á Influenza-veiki um allt land og þar við bættist skarlatssóttarveikin fram að áramótum (sjá síðar). Sóttir þessar voru yfirleitt mjög vægar og manndauði af þeim sáralítill. Þar að auki bar mikið á þarmakvefi, litlu kó- leru, hálsbólgu. Árið 1900 fæddust samtals 2308 börn hjer á landi (1151 drengir, 1157 stúlkur); alls dánir 1616, 692 því fleiri fæddir en dánir; andvana fæddir alls 71 (38 drengir, 33 stúlk- ur). Skilgetin börn, sem freddust lifaudi voru 1872 (939 drengir, 933 stúlkur); óskilo'etin börn, sem fæddust lifandi, voru 365 (174 drengir, 191 stúlkur). T v í b u r a f æ ð i n g a r á árinu voru 35 (27 skilg. 8 óskilg.) Þ r íb u ra f æ ð i n g kom einu sinni fyrir. A 1 d u r kvenna, er fæddu lifandi eða andvana börn, var þessi: Aldur mæðra: F æ ð i u g a r n a r skilget. óskilget. alls Alls kk. kvk. kk. kvk. kk. kvk. Milli 15 og 20 ára 9 10 10 9 19 19 38 _ 20 — 25 — ... 128 133 30 47 158 180 338 — 25 — 30 — 235 245 42 41 277 286 563 — 30 — 35 — ... 234 216 47 34 281 250 531 _ 35 — 40 — 260 237 32 39 592 276 568 _ 40 — 45 — ... 89 93 13 17 102 110 212 _ 45 — 50 — 6 10 2 3 8 13 21 _ 50 — 55 — ... 55 ára og eldri ... Á fyrsta mánuði dóu af þeim, sem fæddust lifandi, 127 skilg. drengir, 53 ó- skilg., 52 skilg. stúlkur, 11 óskilg.; innan á r s dóu 162 drengir og 130 stúlkur. Á aldr- inum 90—95 dóu 14 (3 karla, 11 konur); á aldrinum 95 - 100 ára dóu 3 (konur). Vofeiflega dóu alls 100 (drukknuðu 89, 50 kk., 39 kvk.); 4 urðu úti; af öðr- um orsökum 6; sjálfsmorö voru 3. Skal nú getið hinua helztu sjúkdóma, sem komu fyrir á árinu. Luugnabólga (Pn. crouposa). Veiki þessi hefir oins og að undanförnu, komið opt fyrir; 320 sjúkl. eru tilfærðir með þessari veiki; bar einna mest á henni í 10. lhjeraði þar sem 33 voru sjúkl.,ogaf þeim dánir 3; í 2. lhjer 20 veikir og 5 dáuir; veiktust þar í 2. lhjer. sem víðar, margir upp úr Influenzuuni eins og margir lækuanna taka fram. Lungna- bólgan deyðir hjer á landi um það jafn marga (c. 20°/0) á hverju ári. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.