Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1902, Blaðsíða 195
4Ó3
Skýrsla
um
lieilbrigöi nianna á íslantli árið 1900.
Samin af
íaudlækni Dr. med- J. Jónassen.
l>ar sem heilbrigöi manna hjer á laiidi var með' betra móti árið 1899 var þetta eigi
svo árið 1900; var það því að kenna, að mikið bar á Influenza-veiki um allt land og þar
við bættist skarlatssóttarveikin fram að áramótum (sjá síðar). Sóttir þessar voru yfirleitt
mjög vægar og manndauði af þeim sáralítill. Þar að auki bar mikið á þarmakvefi, litlu kó-
leru, hálsbólgu.
Árið 1900 fæddust samtals 2308 börn hjer á landi (1151 drengir, 1157 stúlkur);
alls dánir 1616, 692 því fleiri fæddir en dánir; andvana fæddir alls 71 (38 drengir, 33 stúlk-
ur). Skilgetin börn, sem freddust lifaudi voru 1872 (939 drengir, 933 stúlkur); óskilo'etin
börn, sem fæddust lifandi, voru 365 (174 drengir, 191 stúlkur).
T v í b u r a f æ ð i n g a r á árinu voru 35 (27 skilg. 8 óskilg.)
Þ r íb u ra f æ ð i n g kom einu sinni fyrir.
A 1 d u r kvenna, er fæddu lifandi eða andvana börn, var þessi:
Aldur mæðra: F æ ð i u g a r n a r
skilget. óskilget. alls Alls
kk. kvk. kk. kvk. kk. kvk.
Milli 15 og 20 ára 9 10 10 9 19 19 38
_ 20 — 25 — ... 128 133 30 47 158 180 338
— 25 — 30 — 235 245 42 41 277 286 563
— 30 — 35 — ... 234 216 47 34 281 250 531
_ 35 — 40 — 260 237 32 39 592 276 568
_ 40 — 45 — ... 89 93 13 17 102 110 212
_ 45 — 50 — 6 10 2 3 8 13 21
_ 50 — 55 — ...
55 ára og eldri ...
Á fyrsta mánuði dóu af þeim, sem fæddust lifandi, 127 skilg. drengir, 53 ó-
skilg., 52 skilg. stúlkur, 11 óskilg.; innan á r s dóu 162 drengir og 130 stúlkur. Á aldr-
inum 90—95 dóu 14 (3 karla, 11 konur); á aldrinum 95 - 100 ára dóu 3 (konur).
Vofeiflega dóu alls 100 (drukknuðu 89, 50 kk., 39 kvk.); 4 urðu úti; af öðr-
um orsökum 6; sjálfsmorö voru 3.
Skal nú getið hinua helztu sjúkdóma, sem komu fyrir á árinu.
Luugnabólga (Pn. crouposa). Veiki þessi hefir oins og að undanförnu, komið
opt fyrir; 320 sjúkl. eru tilfærðir með þessari veiki; bar einna mest á henni í 10. lhjeraði
þar sem 33 voru sjúkl.,ogaf þeim dánir 3; í 2. lhjer 20 veikir og 5 dáuir; veiktust þar í 2.
lhjer. sem víðar, margir upp úr Influenzuuni eins og margir lækuanna taka fram. Lungna-
bólgan deyðir hjer á landi um það jafn marga (c. 20°/0) á hverju ári.
51