Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1902, Blaðsíða 158
366
Sömu reglu hefir verið fylgt nú, sem aö undanförnu, að leiðrjetta ver/.lunarskyrsl-
urnar eptir tollskyrslunum, aö því er tollskyldar vörur snertir, meö því að œtla má, aö toll-
skyrslur syslumanna sjeu hinar áreiðanlegustu í því efni, sem unnt er aö fá. Verð á þeim
vörura, sem tollskyrslurnar telja meira aðflutt af en verzlunarskyrslurnar, er sett, nokkuð af
handahófi, að því er þennan mismuu snertir, en þó nokkru lœgra en að meðallagi eptir
verzlunarskyrslunum, því að ætla má, að mikið af mismun þessurn hafi eigi lent í verzlunum
og því eigi lagzt á hann verzlunarkostnaður.
Eptirrituð skvrsla sýnir, hvernig leiðrjetta ber verzlunarskýrslurnar eptir framan-
sögðu :
Fptir því sent skýrslur kaup- manna og aunara aðflytjanda telja Eptir því sem ætla tná að rjett sje Mismunur
kr. kr. kr.
Brennivín Pt- 24)028 200447 241028 200447 » »
Rauðvín og messuvín .. 9367 10912 10428 11973 1061 1061
Onnur vínföng á 3 pela flöskum fl. 22119 53026 25154 59096 3035 6070
Onnur vínföng á stærri ílátum pt. 21736 37386 22784 38886 1048 1500
Ö1 168225 60230 176223 62630 799S 2400
Tóbak alls konar Pd- 151834 295878 157991 305113 6157 9235
Vindlar hndr. 7284 59012 7673 61735 389 2723
Kaffibaunir Pd. 537553 349897 545704 353972 8151 4075
Kaffibætir 272909 128689 300058 139589 27149 10900
Syknr og síróp 2404258 668600 2492003 690536 87745 21936
Saintals 59900
I þessari skýrslu er pottatal vínanda tvöfaldað og hann svo talinn með brennivíni.
Þegar talið er í einu lagi brennivín og vínandi, kemur það í ljós, að verzlunarskýrslurnar
telja 3240 pott. meira aðflutt af þeirri tegund en tollskýrslurnar. I>etta getur stafað af toll-
geymslu eða frá árinu 1899, t. a. m. af því, að tollaðar vörur hafi eigi verið komnar fyrir
áramótin þangað, setn þrer áttu að fara. Það hefir eigi þótt ástæða ti! þess, að leiðrjetta
verzlunarskýrslurnar að þessu leyti eptir tollskýrslunum.
Samkvæmt framangreindri leiðrjettingu á verzlnnarskýrslunum að því er aðflutnings-
gjaldsskyldar vörur snertir, verður að liæta kr. 59900,00 við andvirði allrar aðfluttrar vöru.
Því ber að telja andvirði aðfluttrar vöru árið 1900 alls 9276112 kr. Nú koma vanhöldin vit-
anlega ekki niður á tollskyldum vörum einum saman, og mundi eigi of djúpt tekið í árinni,
þótt gert sje ráð fyrir að hingað hafi fluttzt til lands árið 1900 vörur fyrir hálfa tíundu mil-
jón króna að minnsta kosti, og er það þá einni miljón Itróna ineira en tiokkru sinni áður.