Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1905, Blaðsíða 55
49
Frá 1891—00 1901 1902 1903
öll börn öll börn öll börn öll börn
Flutt... 15500 1409 1478 1537
September....... 2401 248 222 231
Október.............. 2290 235 239 209
Nóvember........ 1962 184 201 198
Desember ............ 1724 177 150 156
Alls... 23877 2253 2290 2331
í desember—febrúar fækkar fæðingunum stöðugt; þær eru fæstar í febrúarmknuði.
Hann svarar til maímánaSar að því leyti, að börniu hafa komið undir þá. í marz og apríl
eru fæðingarnar aptur fleiri en í febrúar. Þeim fjölgar allan júni' og júlímánuð, og verða
hæztar í ágústmánuði, sem svarar til þess að börnin hafi komið undir í nóvember. Næst
lægsti fæðingarmánuður er september, sem svarar til desembermánaðar. Frá september og til
ársloka fæðast allt af færri og færri börn á hverjum mánuSi.
ÞaS sjest af þessu, að flest börn koma undir í skammdeginu, en fæst á vorin. Ef
birta og myrkur rjeðu ein alveg, eða rjeðu langmestu, ættu lanefæst börn að fæðast í marz,
sem svarar til júnímánaðar, en langflest í september. En það er ekki. Orsökin til þess, aS
flest börn koma undii í nóvember er að líkindum sú, að seint í október og snemma í nóvember
giptast langflest hjón hjer á landi, og að fólk þá, rjett eptir sláturtíð hefur kröptugast viður-
væri. í maímánuði eru giptingar miklu ótíðari, en að haustinu, þótt þær sjeu tíöari en t. d.
í febrúar, en það mun vera í maímánuði (áður en kauptíð byrjar og áður en skepnurnar
koma í gagn) sem allur almenningur, einkum til sveita, hefur lakast, Ijcttast og minnst fæði.
Sjeu óskilgetin börn tekin sjer, eða tekin út úr dálkunum hjer að framan, þá fylgja
þau nokkuð öðrum lögum, og fæðast ekki alveg með sama fjölda á sömu mánuðum, eins og
þegar öll börn eru tekin í einu. Óskilgetin börn (bæði lifandi og andvana) fæddust þannig
eptir mánuðum:
1891—00 1901 1902 1903
Janúar............... 272 22 25 27
Febrúar ............. 244 7 34 15
Marz................. 276 18 17 23
Apríl................ 247 14 23 15
Maí................. 318 32 25 24
Júní................. 403 29 25 26
Júlí................. 390 42 30 26
Ágúst................ 424 29 30 29
September............ 435 39 37 26
Október......... 417 46 31 23
Nóvember............. 340 31 41 27
Desember............. 258 29 22 20
Alls... 4024 338 310 281
Það eru frábrygði í þessari töflu frá hinni fyrri að flest óskilgetin börn fæðast í
september. Skilgetin börn fæðast flest í ágúst eða mánuði fyrr, líklegast fyrir þá sök að lang-
flest hjón giptast í október og nóvember. September svarar til desembermánaöar, og þá er
nóttin lengst. Óskilgetin börn fæðast fæst i febrúarmánuði, það er einsog þegar öll börn eru
tekin í einu. Lögmálið, sem ætla ma að liggi til grundvallar fyrir þessu sýnist vera það, að