Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1905, Blaðsíða 277
271
Aðtluttar vörur Útfluttar vörur Meira að- en útfl.
1881—85 meðaltal 6109 þús. kr. 5554 þús. kr. 555 þús. kr.
1886—90 4927 — — 4153 — — 774 —
1891—95 6415 — — 6153 — 262 — —
1896—00 8289 — — 7527 - 762 — —
1901 10522 — — 9691 — — 831 — —
1902 10854 - 10602 — — 252 —
1903 12068 — — 11292 — — 776 — —
Þessi ár er minni munur á aðfluttum og útfluttum vörum en naumast mun eiga
sjer stað annarsstaðar.
ísland verzlar mikið, því að það þarf að kaupa allar kornvörur, sem fólkið
þarf til neyzlu. Korni er ekki sáð hjer, því að það þroskast misjafnt, og optast
alls ekki. Aptur á móti er sjórinn umhverfis landið inatforðabúr fyrir nokkurn
hluta allrar norðurálfunnar, og fiskiföng þaðan eru flutt út víðsvegar.
Að- og úttluttar vörur liafa numið á hvern mann:
1901 ......................... kr. 257.8
1902 .................... — 282.8
1903 ......................... — 292.7
Meðaltal þessi 3 árin er 277 kr. 70 aur.
á mann. 1 Hagfræðisárbókinni norsku
er reiknað út í peningum 1902, hve mikið
liafi verið selt og keypt erlendis frá í flestum löndum í norðurálfunni og víðar, og
það sýnir, að ísland verzlar mjög mikið, jafnvel þótt það sje borið sainan við sum
lönd, sem menn almennt álíta auðug lönd.
Verð að- og útfluttrar vöru 1902 var á mann í:
Islandi 282 kr. Frakklandi 209 kr.
Noregi . 212 — Portúgal 87 —
Svíþjóð 175 — Spáni 63 —
Danmörku . 414 — Ítalíu 72 —
Finnlandi . 116 — Tollsamband, Austurríkis og Ung-
Rússlandi 20 — verjal 61 —
Þýzkalandi . 172 - Ungverjalandi 98 —
Sveiss 441 - Grikklandi 60 —
HoIIandi . 1175 - Rúmeníu 80 —
Helgíu 797 — Egyptalandi 63 —
Bretlandi h. mikla og írlandi .. . 384 - Kaplandinu 329 —
Af 20 löndum, sem lijer eru neliul eru ekki nema (5, sem verzla meira en ísland.
Land sem á að verzla meira en við gjörum, sýnist þurfa að liafa ákaflega mann-
inargar nýlendur, eins og Holland; vera mjög inikið iðnaðarland, eins og Helgía og
Sveiss; hafa mikla millilandaverzlun eins og Danmörk og Bretland (bæði löndin eru
iðnaðarlönd jafnframt), eða vera gullland eins og upplandið frá Kaplandinu er.
Landsmenn líta á mikla eða litla verzlun með sínum augunum hver, að
heita má. Gamla skoðunin er sú, að við eigum að verzla sem minnst, og hafa
sem mest hjá sjálfum okkur, og selja ekki annað en það, sem við hefðum ekkert
með að gjöra. Þeir álíta að viðskiptin við önnur lönd gjöri okkur ver alda, Iakar
klædda og latækari. Skoðunin er úrelt kenning frá göinlum ílokki þjóðmegunar-
fræðinga. Öll viðskipti milli manna og milli landa eru bvgð á því, að bæði kaup-
andi og seljandi liafi hag at' þeim. Sjái ekki báðir málsaðilar sjer einhvern hag af
skiptunum, Jiá verður ekkert úr þeim. Iínginn maður kaupir eða selur sjer í skaða,
nema liann sje neyddur lil þess, en þegar verzlunin er frjáls, verða menn alls ekki