Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1905, Blaðsíða 56
50
því lengri sem nóttin er, þess meiri sje framleiðslan á nyju lífi, og þess styttri sem nóttin ef
þess minni sje hún. En svo koma venjur og lífsástæSur, og flytja háflóð og lágfjöru fram
um einn mánuð.
4. Fjöldi óskilgetinna barna er mjög mikill hjer á landi. Árin 1896-^1900 fæddust
óskilgetin af hverju hundraði barna:
Danmörku.. . 9.7 í Sveiss 4.6 Á Itallu 6.3
Noregi . 7.6 - Hollandi 2.9 í Austuríki ... 14.3
Svíþjóð . 11.3 - Belgíu 8.2 - Ungverjalandi 9.0
íslaudi . 16.2 - Bretl. og Irl. 4.3 - Rúmeníu 7.3
Finnlandi.... . 6.8 Á Frakklandi... 8.8 - Serbíu......... 1.1
Rússlandi.... . 2.7 í Portúgal 12.5
Þýzkalandi.. . 9.1 Á Spáni 4.7
Þessar tölur (nema ísland) eru teknar eptir Arbók hagfræöisskrifstofunnar í Khöfn, og syna
að á íslandi fæðast fleiri börn óskilgetin en í nokkru því ríki sem hjer er getið um. Sjeu
Norðurlönd tekin út af fyrir sig, fæðast flest óskilgetin börn á íslandi, þá í Svlþjóð, þá í
JDanmörku, þá í Noregi, eu fæst á Finnlandi. í kaþólsku löudunum, þar sem hjón eiga erfið-
ast með að fá skilnað sýnast. óskilgetnu börnin vera flest. Rússland er ekki undantekning frá
þeirri reglu, því komi bjón sjer saman um skilnað þarf ekki atinaö til að fá hann, en að ann-
að þeirra játi að það hafi verið ótrútt við hitt.
Fjöldi óskilgetinna barna á íslandi kemur aðallega af því, hve fátt fólk tiltölulega
er gipt, að margt fólk býr saman eins og hjón, án þess að hafa stofnaö hjúskap að forminu
til. Það sýnist ekki rýra álit mannsins eða konunnar, ef þau eru bæði almúgamenn. Þessa
sambúð ver fólk jafnaðarlega nteð því, að það sje of erfitt fyrir gipt fólk áð skilja ef fátækra-
nefndin vill svifta þeim í sundur. Að of fáir giptast hjer á landi, hefur rót sína að rekja til
stóru heimilanna bœði til sveita og sjávar, að verkafólk til sveita verður að vera hjú, að hjer
vantar húsmannastjett í syeitunum, og að skilnaðarlöggjöfin er óviturleg og stirð. Gamla skiln-
aðarlöggjöfm var byggð á mannhelgi hinna einstöku, þessi er það ekki.
5. Aldur mæðra, sem börn fæddu 1891—1900
Árin 1891—95. Árin 1896—1900.
Aldur mæðranna. Skilgetin. Óskilgetin. Alls. Skilgetin. Óskilgetin. Alls.
Frá 15—20 ára 88 70 158 99 79 178
— 20—25 — 1073 418 1491 1319 404 1723
- 25—30 — 2629 637 3266 2406 447 2853
— 30—35 — 2686 495 3181 2769 433 3202
_ 35—40 — 1979 349 2328 2211 310 2521
_ 40—45 — 1105 142 1247 942 121 1045
_ 45—50 — 108 12 120 114 21 135
_ 50—55 — 2 1 3 ■ 2 2
Þrjú árin síðustu sem fara hjer á eptir eru ekki tekin til þess að leggjast til.gruud-
vallar fyrir neinum útreikningum, en til þess, að yfirlit sje til yfir þau síðar;- helzt þegar
þessar skýrslur verða gefnar út fyrir. árið 1905,