Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1905, Page 327
321
sá scm þctta skrifar, eða þeir sem ómagana taka á heimili sín leggi minna lil frá
sjálfmn sjer en þeir urðn að gjöra áður. I’ótt nú sje borgað helmingi meira með
mörgum ómaga en áður liefur verið gjört, þá hefur fátækrahyrðin á hvern gjaldanda
minkað í krónutali eptir 1870 úr 20 kr. 30 a. og niður í 9 kr. 80 a. 1903. Gjald-
andi til sveitar greiðir upp og niður meira en lielmingi minna til fátækra en áður,
mikið af þeirri lækkun kemur af því, að sveitargjöld eru lögð á fleiri en áður, en
einn fjórði hluti af lækkuninni kemur af því að fátækrabyrðin er ljettari en hún
var. Sje fátækrahyrðinni jafnað á hvert mannsbarn í landinu hefur hún lækkað úr
3 kr. á mann 1871—80 og niður í 2 kr. 20 a. mann 1903. Peningar hafa fallið í
verði eptir 1870, svo að töluveit munar.
Sje þetta dregið saman í stutt yfirlit má segja: Eptir 1870 og til 1903 lief-
ur meðferðin á fátæklingum liatnað verulega, en á sama tíma hefur fátækrabyrðin
á livern gjaldanda lil sveitar ljezt um meira en liehning, og á hvern mann á land-
inu um þriðjung, eða meira þegar lilið er til þess að peningar hafa lallið í verði á
tímahilinu.
Tit samanliurðar má setja samskonar tölur frá Norðurlöndum.
Fátækraframfærið var:
Á þurfamann A mann
í Sviþjöð 1901 var: kr. kr.
í Stokkhólmi og borgunum 73.2 5.0
i sveitahreppunum 59.9 2.3
I allri Svíþjóð (>4.1 2.9
í Noregi var fátækrabyrðin 1900 :
í horgunum 14(5.0
Til sveita 87.0
Fyrir endilangan Noreg 108.0
I Dahmörku var fátækrahvrðin 1901:
í Kaupmannaliöfn 240.7 6.4
I kaupstöðunum 144.7 2.9
I allri Danmörku 192.4 3.2
2. Útgjöldin iil menniamála eða skólanna hafa verið eptir sveitareikningunum:
Árin í kaupstöðunum í sveitum Alls
kr. kr. kr.
1876—80 meðaltal ... 4693
1881—90 7778
1891—95 ... 12757
1896—00 12534 7343 19877
1901 15208 7172 22380
1902 16906 10362 27268
1903 19452 11398 30850
þessi útgjöld hafa sexfaldast á 27 árum. að 2/s hluta þessara útgjalda. Síðasta árið bera kaupstaðirnir fjórir allt
3. Ymisleg úigjöld, sem áður voru nefnd óviss gjöld hafa jafnan verið hár
útgjaldaliður. Þau fela í sjer öll önnur útgjöld hreppanna, en þau senii sjerstaklega
eru tilgreind útgjaldamegin. Þar eru talin hráðabyrgðalán til þurfamanna, greptrun-
arkostnaður þeirra, kostnaður við fátækraílutning, bráðabyrgðarstyrkur til utan-
hreppsmanna, kostnaður við málaferli, þinghússkostnaður o. II,