Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1905, Blaðsíða 326
320
8. Niðnrjafnað cjjald til hreppavega, o« útgjöld iil lireppavega hafa verið:
Tekjur Útgjöld Utgjöld umfram tekjur
kr. kr. kr.
1876—80 meðaltal 5453 6387 936
1881—90 — 6927 8945 2018
1891—95 — 9068 9345 276
1896—00 — 11862 12137 275
1901 13594 12715 -f-879
1902 13596 12819 -f-777
1903 14620 31528 16908
Gjaldið til hreppavega var áður talið í 1/2 dagsverkum, sem var breytt í
peninga þannig, að hvert V2 tiagsverk var reiknað á 1 kr. 50 aur. um allt land.
Þessi útgjöld eru svo liá 1903, af því að þar er kostnaðurinn til veganna í kaup-
stöðum talinn í útgjöldunum til hreppaveganna.
V. Útgjöld sveitasjóðanna.
1. Fátœkraframfœri. Hjer er tekið í eina heild allt sem áður var kallað
svcitarstyrkur, lil fátækraframfærslu. eða ómagaframfæri. Sömuleiðis er hjer slengt
saman þeim tveimur liðum i síðari ára reikninginn, sem ganga til barna undir 16
ára, og til eldri jíurfamanna, þar sem koslnaðurinn lil hvers um sig naumast mun
vera nægilega aðgrcindir. Eins og sýnt er fram á (IV. 7) er fátækraframfærið liærra
i skýrslunum en það á að vera. 5 árin 1895—99 er það 15000 kr. ofhátt að jafnaði
árlega. Eins og áður hefur verið gjört, er hjer sýnt hve mikiö fátækraframfærið
liefur vcrið, og J)að síðan reiknað út fyrir hvern þurfamann (þurfaheimili talið sama
sem einn þurfamaður), á hvern mann á öllu landinu, og á hvern gjaldanda.
Áiin Fátækra- A þurfa- Á gjalcl- Á mann
framfæri mann anda
kr. kr. kr. kr.
1861 105316 34.4 10.5 1.6
1871—80 meðaltal 215917 50.9 20.3 3.0
1881—90 184844 53.3 14.7 2.6
1891—95 167584 62,1 11.7 2.3
1896—00 165817 68.1 10.0 2.2
1901 187443 74.7 10.5 2.3
1902 179367 73.7 9.8 2.3
1903 178745 76.4 9.8 2.2
Fátækraframfærið tvöfaldast í krónutali frá 1861 til 1871—80. Eptir J)að
lækkar það frá 1871—80 til 1896—00 um 50000 kr. á ári. Eptir aldamótin hækkar
það aptur um 20000 kr. fyrsta ár nýju aldarinnar, en fellur aptur 1902 og 1903.
Þess verður að geta að fátækraframfærið frá 1895—1903 er víst 15000 kr. of hátt talið
á ári. Það sem hver Jmrfamaður er styrlctur liefur vaxið í krónutali frá 34 kr. 40 aur.
(1861) upp í 76 kr. 40 aur. (1903), það hefur vaxið um meira en helming. Áþeim
tíma liafa peningar ekki fallið um helming í verði. Mannfjöldinn á lieimilunum í
landinu hefur lækkað úr 7.4 niður í 6.2 eða um einn mann á heimili eða vel þhð;
Jnirfamannaheimilin, sem eru talin sem einn maður, hljóta því að vera mannfærri
yfirleitt, en 1860. Annhvort hlýtur því að vera, að nú sje farið betur með þurfa-
menn (og munaðarlaus hörn) en áður liefur verið gjört, og að þeirri skoðun hallast