Landshagsskýrslur fyrir Ísland


Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Qupperneq 38

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Qupperneq 38
128 nú verið prentaðir hver í dálk fyrir sig, sem stendur upp og ofan á síðunni. Það ætti að vera betra aflestrar, og er niiklu betra fyrir samlagninguna á tekjum og úl- gjöldum, eignum og skuldum. í neðstu línuna í hverri löllu er sett tala þeirra, sem eiga inni í sjóðnum og hún prentuð með breyttu letri, til þess að forða les- endunum við því að leggja hana saman við krónurnar í eignum eða skuldum sjóðs- ins. Aðra nýungu enn hefur þótt hæfa að taka upp, það er að leggja saman upp- hæðirnar í hverjum landsfjórðung sjer, og er það tekið upp eftir yíirlitinu í LHSK. 1892, sem getið er hjer í upphafi þessarar greinar. Fyrir hálfri öld þótti það vera sjerstök forsjálni, að eiga altaf til peninga i kistuliandraðanum fyrir kú, ef hún mistist, eða fyrir útförinni sinni, ef hana bæri að höndum. En peningar þessara forsjálnu manna lágu arðlausir í handraðanum. Ef þeir urðu svo miklir að þeir hrykkju til þess, þá keypti eigandi þeirra vanalega jörð til þess að gera þá arðberandi. Um útlán á peningum manna á milli var sjaldnast að lala, því líkurnar til, að sá sem peninga átti, og sá sein þá vildi fá að láni, hittu hver annan, voru fremur litlar. Sparisjóðir eru komnir upp til þess að varðveita peninga tyrir þá, sem þá eignast, einkum minni upphæðir, gefa mönnum vöxtu af þeim fyrir að sjá af þeim, og lána þá þeim sem þurfa þeirra, og hafa traust lil þess að fá þá undir höndur, og uinfram alt til að skila peningunum aftur, ef eigandi þeirra þarf þeirra með. 2. Tala sparisjóða á landinu hefur verið þessi: 1872 1 1892 20 1873 2 1895 21 187(5 4 1896 24 1879 5 1903 25 1884 6 1905 26 1885 8 190(5 27 188(5 10 1908 30 1888 11 1909 ••• 31 1890 13 1910 33 1891 15 Af þeim sparisjóðum, sem voru til 1910, voru i Reykjavík 3, á Suðurlandi fyrir utan Reykjavík 6, á Veslurlandi 11, á Norðurlandi 12, og á Austurlandi 1. Hjer er tala sparisjóða að eins nefnd þau árin, sem nýr eða nýir sparisjóðir hafa hæst við þá, sem áður voru til. Þau árin sem ekki eru nefnd, hefur talan staðið í slað. Þótl skýrslurnar telji sparisjóðina færri eitlhverl árið, en árið áður, þá er þess ekki gelið, því það kemur ávalt til af því, að skýrslu írá einhverjum sjóðnum hefur vantað. Árin 1908—10 eru <dnnlámc í íslandsbanka, sem tekin eru bjer með, til þess að gera yfirlitið yfir fje í sparisjóðum sem fullkomnast, ekki talin sjerstakir sparisjóðir. Töluröðin sýnir hvernig sparnaðarhugmyndin leggur net sín í sveitir og kaupstaði. 3. Tala ianieigenda. Hana er miklu eríiðara að fá. Hún er ekki lengur lil fyrir allmörg ár, og er fiest árin sem hjer eru lekin eitlhvað lægri, en hún mun hafa verið í raun og veru. Ýmsir sparisjóðir hafa sent reikninga sína, en gleyml tölu þeirra sem inni áttu, svo hún fellur hurtu. Tala þessara manna var eftir því sem næst verður komist:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.