Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Síða 41

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Síða 41
131 af, heldur er valin sú aðferð að laka þai fimla hvert ár lil 1900, og svo árlega úr því. Innlög i sparisjóði voru við hver reikningslok í þúsundum króna sem hjer segir: Þús. kr. Þús. kr 1872 ... 13.6 1903 ... 2762.2 1875 126.1 1904 ... 3071.4 1880 ... 240.4 1905 ... ... 3903.2 1885 ... 437.2 1906 4102.8 1890 ... •. 774.3 1907 ... 4324.9 1895 1377.1 1908 ... ... , 5441.2 1900 ... . 2048.3 1909 ... 5527.3 1901 2241.1 1910 6262.0 1902 ... . 2505.5 * Meðan sparisjóðirnir voru í bernsku árin 1875—80 þurflú landsmcnn lijer um bil 5 ár lil þess að leggja upp 100 þús. krónur. Þá var þó íjár og lirossasala fyrir peninga i blóma. 1880—85 leggja þeir upp 200 þús. krónur á 5 árum; 1885 —90 300 þúsund krónur á 5 árum; Árin 1S95 —1900 leggja þeir upp 300 þús. kr. á íimm árum, frá 1900—05 1800 þús. kr. á 5 árum, og 1905-1910 leggja þeir upp 2300 þúsund krónur á fimm árnm. Fyrir 25 árum voru landsmenn hjer um bil sama tímann að leggja upp 200 þús., og þeir þurftu síðuslu fimm árin lil að leggja upp 2 miljönir. Með þeim liraða sem nú liefur verið slðuslu 5 árin leggja lands- menn upp 1 miljón króna á 2V2 ári. Innieign í sparisjóðum var á 1890 1900 1905 1910 hvern innieiganda 222 kr. 222 ____ . ... 264 — . ... 259 - hvern mann á landinú ... kr. 11.05 ... — 26.26 .. — 48.19 ... — 73.67 Upphæðin sem keinur á hvern sparisjóð er eins og skýrslúrnar hjer að fram- an bera með sjer mjög mismunandi, Hún er Iægsl nokkur hundruð luóna, og hæsl yfir 2 miljónir í einum sparisjóði meðallalið af upphæðunum sem liver einstakur sparisjóður liefur liafl undir höndum hefur verið þetla 1890 ........... 13 sparisjóðir 1900 24 — — 1905 26 — — 1910 33 — — ... 59900 á hvern sparisjóð ... 85300 - ... 150100 - — . ... 189700 - — Eftir þessu sýnist mega ætla að sparisjóðirnir sjeu þess betur nolaðir, sem þeir eru fleiri. Til þess að sýna, hvernig þetla fje skiflist niður á einstaka landshluta, þá Reykjavík Suðurland Vesturland ... Norðurland ... Austurland ... Alls innlög hver fy rir sig í þúsundu m króna. 1890 1908 1909 1910 —' • — v " j 665.6 j 3500.9 3683.9 4137.8 1 522 7 515.5 626.9 53.4 681.1 642.7 689.3 "• j 55.3 j 615.0 j 121.5 570.1 637.8 115.1 170.2 774.3 5441.2 5527.3 6262.0

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.