Landshagsskýrslur fyrir Ísland


Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Qupperneq 45

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Qupperneq 45
135 og sveitum kringum sparisjóðinn, og veit enn síður livað má lána þar. Sparisjóðinn þekkir bankinn af reikningum hans, og tryggingum sem sjóðurinn hefur. Spari- sjóðurinn aflur á móti þekkir lánheiðendurna, sem til hans koma, og veðin sem þeir hafa í höndum, og á að geta lánað vilurlegar út, en fjarlægur hanki. Fyrir liann og hans viðskiftamenn æltu viðskiftin líka að vera hentug. ísland er mikill pen- ingaþurfi, og hefur langt frá það útlánsfje sem þyrfti. Hvert sem lilið er, vantar miljónir fjár lil framkvæmda. Það er svo í sveitunum, kaupstöðunum og í sjávar- útveginum, eins og hann nú er að breytast. Aðferð hinna stærri sparisjóða, að taka rekstrarfje til láns, verður að álílast hagkvæm fyrir viðskiflavini þeirra, en það verður ekki varið, að þeir lána meira en helming alls sem þeir hafa undir liöndum úl á sjálfskuldar áhyrgðir. t*að mun draga sparisjóðina lil þessara lána, að þeir taki hærri vexli af þeim, en fasteignalánum. 8. Varasjóðirnir voru þessi 3 síðustu árin: 1908 .................................. 91.5 þúsund krónnr 1909 ................................. 100.5 — 1910 ......................... ■....... 114.2 — — Varasjóðurinn er einasta eign sparisjóðsins, hann á sjálfur alla vextina al honum, öll hin eignin sem talað var uin undir tölulið 7, er veð fyrir skuldunum, sem liann stendur i við innieigendur, og aðra sem hjá honum eiga. Varasjóðurinn á að hæta ailan skaða sem sparisjóðurinn kann að verða fyrir. I3að er takmarkið og hámarkið fyrir varasjóðina að hann sje 10% af öllu sem menn eiga hjá sparisjóðn- um. í þeim upphæðum, sem hjer eru taldar varasjóðir, koma ekki til greina vara- sjóðir bankanna, en sparisjóðir þeirra eiga þó í rauninni nokkurn liluta í þeim. l3eir eru alveg eins trygging fvrir sparisjóðsfje bankanna eins og öðrum skulduin þeirra, en þess er hvergi getið að nein sjerstök upphæð af varasjóði hankanna sje trygging fyrir innlögum, þó svo hljóti að vera í raun og veru. — 1910 áttu sparisjóðirnir, utan Reykjavíkur, Isafjarðar, Akureyrar og Seyðis- fjarðar, 90 þúsund krónur í varasjóðum sínum, en öll innlög í sömu sjóðina voru kr. 1198.4 þúsund krónur. Varasjóðirnir voru 7.5 af hundraði af þeirri upphæð. 9. Ahnennar alhugasemdir. IJað sem er einkennilegasl við sparisjóðina utan Reykjavíkur og hinna þriggja kaupstaðanna fyrir vestan, norðan og austan, er að alt verkið er unnið fyrir sáralítið, og hjerumbil all gcrl i hjáverkum. Utgjöldin við stjórn allra þessara sjóða var: 1908 .................................. 9.1 þúsund krónur 1909 ............................ 10.7 — 1910 .................................. 11.9 — — Af því fá mennirnir, sem vinna við sjóðina, fráleitt meira en helminginn, sje síðustu lölunni skift niður á 23 sparisjóði, koma útgjöld á hvern sparisjóð upp og niður 517 kr. Hver sparisjóður þarf húsnæði, hækur og ritföng og járnskáp, hila og ljós. Þrátt fyrir það er ekki kunnugt, að peningar hafi farið af forgörðum hjá þessum mönnum, og er það góður vottur um ráðvendni þeirra. Eftirlitið að ofan með sparisjóðunum veit jeg ekki til að sje annað, en að þeir eru skyldir lil að senda landsstjórninni reikninga sína, og það gera þeir allir, el' eftir því er gengið, en stundum þarf að minna þá á skjdduna í því tillili. Spari- sjóðirnir hafa vaxið upp í kyrþey, og litla eftirlekt vakið, þeir liafa lítið gelað og lílið gert, þangað lil síðari árin. En þrátt fyrir alla ráðvendni mannanna, sem við þú vinna, þá er það ekki áhættulaust til langframa, að þeir sem fyrir ulan kaup-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.