Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Síða 74

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Síða 74
164 sækja fiskinn rniklu lengra en róðrarbátar gela gerl Af þessari breytingu leiðir auð- vitað það, að þótt t. d. árin 1902 og 1910 sjeu jöfn að fisklölu, þá er þyngd aflans 1910 löluvert meiri. Á hvern háseta og hvert skiprúm á hátum hefir aílinn verið þessi: Á háseta fískiskipum. Á skiprúm á bátum. 1897—1900 meðallal 2718 fislcar. 1387 fiskar. 1901—1905 2980 — 1309 — 1906 2461 — 1518 — 1907 2279 — 1681 — 1908 3329 — 1660 — 1909 3055 — 1509 — 1910 3666 — 1824 — 1906—10 meðaltal 2958 — 1638 — Þegar hjer er talað um liskallann í heild sinni er, eins og fyr er sag við þorsk, smáfisk, ýsu, löngu og »aðrar fisktegundir« (trosfiski), en heilagfiski og sild er haldið sjer. Heilagfiskisaflinn er einungis gelið sjer í þilskipaskýrslunum samkv. þeim, verið töluvert minni á síðuslu fimrn árum, en hann Aflinn hefir verið þessi: 1897—1900 meðallal Hundruð 200 1901—1905 — ... 330 1906 ... 332 1907 ... 417 1908 ... 281 1909 . . , ... 192 1910 ... 174 1906—1910 meðallal ... ... 279 og var hefir liann 1901 — 1905. Sildaraflinn hefir verið þessi: Á skip 1897—1900 meðaltal . 1901—1905 ----- Á báta 11659 tn. 20861 — Alls 1906 ... 18004 tn. 5725 - 23729 tn. 1907 ... 19345 — 4447 — 23792 — 1908 ... 35528 — 3501 — 39029 — 1909 ... 25060 - 28218 — 53278 — 1910 ... '21931 — 8450 — 30381 — 1906—1910 meðallal ... 23974 -- 10068 — 34042 — 1 skýrslunum er eigi getið um sild veidda á þiskip fyr en 1903; ef lil vill slafar það af því að á evðublöðum þeim, er gerð eru fyrir þilskip, er eigi sjerstak- ur dálkur fyrir sildaraflann og liafi hann þess vegna láilið hurtu; vel má vera að enn sje eigi getið um alla síld, er aflast á þilskip, en mestur hluti hennar mun þó koma fram í skýrslunum. Þau þrjú árin 1903—1905 var síldarafli þilskipanna þessi: 1903: 1080 tn. 1904: 7013 In. 1905: 15547 tn. Árin 1901 og 1902 var síldarafli á opna hála afar niikill og er þessvegna meðaltal 1901—1905 svo hátt.

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.