Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Side 75

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Side 75
165 Lifraraflinn er að heita má eingöngu þorsklifur og hákarlslifur; skýrslurnar sýna að þorsklifur er nú hirt rniklu betur en verið hefir; þar á móti fer hákarlslif- ur þverrandi og er nú litlu meir en helmingur þess, en aflinn nam fyrir aldamólin. Lifraraflinn hefir verið sem hjer segir: f’orsklifur Ilákarlslifur Ónnui lifur Alls 1897—1900 meðallal .. 3225 tn. 8799 tn. 405 tn. 12429 tn. O T o — .. 5120 — 6772 — 415 — 12307 — 1906 .. 6715 — 3835 — 436 — 10986 — 1907 .. ... ' ’ * ... .. 7466 — 6173 — 481 — 14120 — 1908 .. 7247 — 5750 — 383 — 13380 — 1909 .. 9717 — 4526 — 247 — 14490 — 1910 ... .. 11419 — 5870 326 — 17615 — 1906—1910 meðallal . 8513 — 5231 — 374 — 14118 — þilskip otj önnur fiskiskip. Auk þilskipa og botavörpunga liafa nokkur gufuskip stundað fiskveiðar und- anfarin ár; gufuskip þessi hafa venjulega verið að eins sluttan tima við veiðar og þá venjulega slundað sildarveiði. Tala allra skipa, er stundað hafa íiskveiðar, hefur verið : Alt landið Revkjavik Alt landið Reykjavík 1897 128 30 1904 159 31 1898 132 34 1905 169 39 1899 130 35 1906 173 42 1900 148 31 1907 162 38 1901 130 41 1908 155 36 1902 144 37 1909 137 38 1903 137 35 1910 148 38 1910 voru botnvörpungarnir 6 og 2 önnur gufuskip stunduðu fiskveiðar. Smálestatala fiskiskipanna hefur verið þessi: 1905 8252 smálestir 1906 8046 — 1907 7713 — 1908 7393 — 1909 ' 6544 — 1910 7566 — Skip, er gerð voru út frá Reykjavík, voru samtals 3681 smálestir tæpur helmingur aðalsmálestatölunnar, en skipin voru að tölu til læpur fjórðungur allra skipa. Tala hásela á íiskiskipunum: 1897 — 1900 meðallal. 1563 1901 — 1905 2054 1906 2190 1907 2173 1908 1837 1909 1769 1910 2065 1906—1910 , ... 2007

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.