Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Page 7

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Page 7
Yfirlit yii verslunarskýrslurnar 1910 með hliðsjón af fyrri árum. I. Skýrslurnar og tollreikningarnir. Skýrsluformin sem út voru send árið 1910 undir verslunarskýrslur kaup- manna, voru nokkuð sundurliðaðri, en skýrsluformin sem voru send út árinu áður. Formin voru áður en þau voru prenluð, látin ganga lil kaupinannaráðsins í Reykja- vík. Það lók rnálinu með áhuga, og gerði uppástungur um nokkrar sundurliðanir, einkum á aðfluttum vörum, sem allar voru leknar til greina, og koma fram hjer í yfirlitinu yfir verslunina á öllu landinu. Einkum voiu þær breytingar, sem slnngið var upp á, þess eðlis, að i verkinu koma þær mesl fram í kaupstöðunum á larid- inu, en hafa lílil áhrif á skýrslugerð annara verslunarslaða. Útfluttu vörurnar hafa haldið sjer óbreyltar, þó hefur einstöku liðum, t. d. álftarljöðrum, verið slept úr þeim. Svo er að sjá þegar sumir verslunarmenn fylla út skýrsluformin, sem það sje ekki vel ljóst, hvernig á að fylla út liðinn 153 í aðfluttum vörum, og (55 í út- flultum vörum: »Peningar (ekki ávísanir)«. Tilætlunin með báðum þessum liðum var sú, að undir þá kæmi að eins peningar, þ. e. gull, silfur og bankaseðlar, en öllu væri slept, sem kemur í peningastað, eins og allskonar ávisunum, víxlum, pósl- ávísunum o. s. frv., og undir þessa liði kæmi ekkert annað en að- eða úfluttir peningar. Tollskyldar vörur hafa verið llultar að landinu nokkru meiri en verslunar- skýrslurnar tilgreina og það hefur verið lagfært í yfirlitinu yfir aðllutlar vörur á öllu landinu með því, að aftan við þær er bætt nokkru af kaffi, kaffibætir, vindlum öli og brennivíni. Alt það sem burtu hefur fallið er verðlagt (eftir meðalverðinu á sömu vörunum í verslunarskýrslunum), á 151000 kr. Af útlluttum vörum liefur sömuleiðis fallið burlu allmikið af saltfiski bæði smáum og stórum. Verðið á honurn nemur 1 2 miljón króna, og lýsi (ekki hvallýsi) fyrir 216 þús. króna, cn þessum úlíluttu vörum hefur verið bætt inn í yfirlitið á eftir útfluttu vörunum. Bæði að- og útíluttu vörunum eftir tollreikningunum er svo bælt inn í samandregna yfirlitinu yfir livorutveggja. Eins og yfirlitið yfir aðlluttar vörur þá sýnir, hafa verið fiuttar lil landsins 1910, þegar reiknað er að eins innkaupsverð, og allui Ilutningskostn- aður fyrir .............................................................. 11480052 kr. En varan hefur kostað löluvert meira þegar hún var lcomin á land, og tollurinn var lagstur á hana. Áfengistollur var 1910. ... kr. 186586 Flyt kr. 186586 11480052 kr. a
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.