Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Síða 9

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Síða 9
Þyngd vörunnar sein fluttisl að og út sjest nú í töflu »G« hjer fyrir aftan. Öll aðflutta varan var að þyngd 1910................................ 136856 smáleslir og öll útflult vara sama ár ............. .......................... 40856 — Samtals 177712 smálestir Það sem aðflulta varan er þyngri 1910, en árið áður, liggur í þrennu: Versl- unin var eitthvað meiri síðasla árið, umbúðir munu liafa oft verið laldar i vöru- þyngdinni, og þær vörur 1910, sem fyrst var skipað upp á einni höfninni, og fluttar siðan til annarar hafnar, ætlu að vera laldar aðfluttar tvívegis. 1909 eru vörurnar aldrei laldar nema einu sinni. Verslunarflutningarnir komu þannig á helslu kaupslaði árið 1910: Aðflultar Úlfluttar Samtals Reykjavík 50400 smálestir 7600 smálestir 58000 smálestir Hafnarfjörður 4621 — 1513 6134 — ísafjörður 10237 — 1142 11379 Akureyri 7895 — 2580 10475 Seyðisfjörður 7320 — 1312 8632 — 80473 smálestir 14147 smálestir 94620 smáleslir Flutningarnir til og frá Reykjavík eru áællaðir eftir vörunum þangað, og þaðan. 7 verslunarstaðir hafa enga skýrslu gefið, og eru í eyði í töflunni. Þessir 5 kaupslaðir flytja að eða út 54°/o af þyngd allrar vörunnar sem verslað er með. III. Upphæð verslunarinnar eða verslunarmagnið. Upphæðir aðfluttrar og útfluttrar vöru liafa verið frá 1881 —1910, og verið á hvern mann á landinu, eins og hjer segir í löflu I. Tafla I. Á r i n Upphæð verslunarinnar Upphæð á livern mann Aðfluttar vörur verð í 1000 kr. Útfluttar vörur verð i 1000 kr. Að- og út- fluttar vörur verð í 1000 kr. Aðfluttar vörur kr. Útfluttar vörur kr. Að- og út- fluttar vörur kr. 1881—85 meðaltal 6.109 5.554 11.663 85.8 78.0 163.8 1886—90 — 4.927 4.153 9.080 70.2 59.2 129.4 1891 -95 — 6.415 6.153 12.568 89.7 86.2 175.9 1896—00 — 8.289 7.527 15.816 109.3 99.2 208.5 1901—05 — 11.325 10.433 21.758 142.1 131.0 273.1 1906 15.458 12.156 27.614 190.8 150.1 340.9 1907 18.120 12.220 30.340 219.7 148.1 367.8 1908 14.851 10.142 24.993 177.9 145.4 323.3 1909 10.644 13.005 23.649 126.4 154.4 280.8 1910 12.326 13.683 26.009 145.0 161.0 306.0 19091 13.305 13 005 26.310 158.0 154.4 312.4 1910’ 15.307 13.683 28.990 181.1 161.0 342.1 1) Við árin 1909 og 1910 er bætt við aðfluttu vörurnar 25°/o fyrir því scm á liana cr lagt. Við það hækkar verslunin samtals og á mann. Þetta er gert lil þess að koma árunum i samræmi við fyrri ára skýrslur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.