Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Side 11
V
Flutl 4,225 þús. kr.
En með nýja reikningsmátanum ætti iandið að hafa greill upp í
hana 1909 ........................................... 2,361 þús. kr.
og árið 1910 ................... ................. 1,357 — — 3,718 — —
og standa eftir af henni 31. des. 1910 ............................ 5Ö7 þús. kr.
I5að ræður mestu í þessu lilliti, hvernig verslunarviðskiftin við önnur lönd
eru gerð upp. En það er víst, að ekkerl land getur aukið verslunarskuldir sínar
við önnur lönd ár frá ári, og ár eftir ár.
IV. Verzlun við önnur lönd.
Að/hillar vörur frá öðrum lönduni hafa skifsl þanniug niður, sem nú skal
sýnt árin 1901 —1910, talin í þúsundum króna.
Frá Frá Frá Frá Frá Frá
Danmörku Urellandi Noregi Sviþjóð Þýskalandi öðrumlöndum Samlals
1901—05 6,791 2,941 1,278 315 11,325
1906 9,253 4,098 1,574 533 15,458
1907 10,464 4,973 1,931 752 18,120
1908 8,098 4,388 1,504 861 14,851
1909 5,299 3,105 1,146 90 622 382 10,644
19101 5,992 3,689 1,062 185 1,046 306 11,480
Af vörum sein llutlust hingað voru hlulfallslega:
1901—05 190S 1909
Frá Danmörku 60,0°/o 54,5% 49,8%
— Bretlandi 26,0% 29,5 29,2 -
— Noregi — Svíþjóð J n)2_ io,i_ í 10,8- 1 0,8-
— Þýskalandi — öðrum löndum j 2,8— 5,9- | 5,8- 1 3,6-
100,0— 100,0— 100,0 —
Að likindum minkar verslunin við Danmörku nokkuð, en það er ekki eins
mikið og þessi lalla sýnir, þvi síðustu árin er betur gefið upp hvaðan innllutla var-
an var. Aður voru flestar vörur sagðar koma frá Danmörku ef þær voru llullar
þaðan, þó þær væru i rauninni frá Þýskalandi, korn frá Rússlandi, eða væru frá
Svíþjóð, og íluttar þ aðan til Hafnar, en frá Ilöfn aftur hingað. 1910 voru 52,2 %
af verði aðllutlrar vöru frá Danmörku.
Ul/Uittar vörur hafa verið íluttar til þessara landa 1901 — 1910 og eru laldar
i þúsundum króna.
Arin Danmcrkur Bretlands Noregs Spánar ílalia
1901—05 3,217 2,844 1,740 1,573 778
1906 4,580 2,474 1,751 1,972 973
1907 4,680 3,01 782 2,278 780
1908 2,875 2,156 1,369 2,262 815
1909 4,433 3,439 742 2,469 1,095
1910 4,691 2,681 954 3,000 1,206
1) í verði aðílultu vörunnar er ekki lalinn aðllutningslollurinn hjer á landi.