Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Blaðsíða 13
Tafla II.
Á r i n: Aðfluttar vörur eru 1000 kr.: Hver vöruílokkur er aí' 100:
1. Matvörur. 2. Munaðar- vörur. 3. Aðrar vörur. 1. Matvörur. 2. Munaöar- vörur. 3. Aðrar vörur.
1881—85 meðaltal . . 2,145 1,665 2,297 35,3 27,2 37,5
1886—90 . . 1,763 1,343 1,880 35,7 27,3 37,0
1891—95 . . 1,960 1,772 2,682 30,7 27,9 41,4
1896—00 . . 1,923 1,950 4,416 23,2 23,5 53,3
1901 — 05 . . 2,358 2,377 6,590 21,0 21,0 58,0
1906 3,027 2,699 9,732 19,6 17,4 63,0
1907 3,550 3,024 11,546 19,6 16,7 63,7
1908 3,005 2,731 9,115 20,2 18,4 61,4
1909 2,447 1,706 6,491 23,0 16,0 61,0
1910 2,647 1,972 6,861 23,6 17,6 59,8
2. Kornvörur. Eilt af því sem gerir að landsmenn verða að versla mikið
hefur verið, að alt korn verður að kaupa að. Nú á dögum er þelta samt alt að
verða Ijeltara á metunum en áður. Nii eykst verslunin á iðnaðarvöruin, skipum og
byggingarefni svo ákaft, að þriðji dálkurinn í töflu II, sem 1880—90 nam 37 af
hundraði er kominn 1906—10 yfir 60 af hundraði.
Kornvörur, sem til landsins hafa llutst, liafa verið eftir þyngd og verði, og
á mann :
1904 . . . . 16,980 þús. pund 1,745 þús. kr. eða 212 pund á mann
1905 . . . . 17,265 — — 1,800 — — — 213 — - —
1906 . . . 18,576 — 2,032 — — — 229 — - —
1907 . . . . 17,198 — — 2,652 — — — 208 — - —
1908 . . . 16,148 — — 2,201 — — — 192 — - —
1909 . . . . 16,414 — — 1,704 — — — 199 — - —
1910 . . . . 19,140 — — 1,773 — — — 225 — - —
Verslunarskýrslurnar lelja þyngdina í tvípundum, en hjer er þeim breytt í
pund lil þess að fá samræmi við fyrri árin. Verðið 1909 og 1910 er lægra en fyrri
árin af því að skýrslurnar lelja í því aðkaupsverð og kostnað við ílutninginn til
landsins, en ekki það, sem verslanirnar leggja á kornvöruna. Sama er um alt verð-
ið á vörunum í töílu II. 1910 er aðílutt korn á hvern landsbúa hærra en hin und-
anfarandi ár nema árið 1906, og V9 hærra en árin 1908 og 1909.
Ivornvörur sem til landsins fiuttusl voru í peningum á livern mann á landinu
1904 kr. 21,81 a. 1908 kr. 29,19 a
1905 — 22,36 - 1909 — 19,47 -
1906 — 28,42 - 1910 ... — 20,86 -
1907 — 32,14 -
Með eldra reíkningslaginu væru kornvörurnar að líkindum 30 kr. á mann,
1909 og 1910, og þá væri lalið með það sem lagt er á kornvöru í verslununum.
3. Munaðarvarcm. Því nafni eru nefndir áfengir drykkir, tóhak, kaffi og
sykur, tegras, súkkulaði og gosdrykkir, en undanfarin ár hefur ekkert lillit verið