Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Síða 15

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1912, Síða 15
ix 1908. Hvorttveggja kemur aftur upp í gamla hámarkið árið 1910, og það sýnir að eitthvað töluvert hefur ljett á landsmönnum aftur. 4. Af þriðja vöruflokknum skal að þessu sinni að eins lujggingare/ni tekið sjerstaklega. Það er ekki að furða þótt landið hafi þurft að viða að sjer bygging- arefni árin 1891—1910, þegar skallskyldar húseignir, sem stóðu í 4 milj. króna á öllu landinu árið 1890 eru komnar upp í 20 miljónir króna 1909, og alt efnið er flull að, en ekkert tekið í landinu sjálfu nema vinnan. Byggingarefni hefur verið flutt á ýmsum árum fyrir 1896—1900 meðaltal ... 608 þús. kr. 1906 1812 þús. kr. 1901 — 1905 -----... 1129 — — 1907 2132 — — 1903 .............. 1066 — — 1908 1384 — — 1904 ............. 1008 — — ; 1909 622 — — 1905 ............. 1688 — — 1910 661 — — Tvö síðustu árin er hyggingarefnið reiknað með verðinu á sölustaðnum er- lendis, og lagður við flutningskostnaðurinn hingað, en mest liafa útgjöldin til annara landa fyrir byggingarefni minkað fvrir það, að lítið hefur verið bygt 1909 og 1910, og af því að hingað er nú keypt sáralítið af timbri til að byggja úr. Flestir sem byggja, hyggja nú úr steinsteypu mestmegnis. Það er mesta framför í húsabygging- um, og til hennar þarf lítið annað en sementið ef gólfin eru steypt, og svo rúður í glugga. og timbur í hurðir og undir járnþakið. VI. Útfluttar vörur. 1. lJegar öllum þessum vörulegundum er skift í þrjá flokka (tafla IV) og í 1. fiokk er skipað a/rakstri af sjánarafla, fiski, síld, hrognum, hvalafurðum, en í 2. llokk a/rakstri af landln’inadi, lifandi hrossum, fjenaði, kjöti, ullarvarningi, skinnum og húðum af skepnum, smjöri, tólg og æðardún, en í 3. fiokki arði af hlunnindum, laxi, rjúpum, lóuskinnum, selskinnum, fiðri og peningum, ef meira er flutt út af þeim, en inn er flutt, þá verða hlutföllin þannig: Tafla IV. Á r i n Afrakstur í 1000 kr. af: Hve margir af 100: 1. Sjáfar- afla 2. Land- búnaði 3. Hlunn- indum 1. Sjáfar- vðrur 2, Land- vörur 3. Hlunn- indi 1881— 90 meðaltal 3.008 1.675 171 61.8 34.5 3.7 1891—95 — ... ... 3.955 1.957 235 64.4 31.8 3.8 1896—00 — 4.943 1.950 634 65.7 25.9 8.4 1901—05 — 7.854 2.231 346 75.3 21.4 3.3 1906 7.990 3.154 1.012 65.7 26.0 8.3 1907 8.831 3.009 380 72.3 24.6 3.1 1908 6.969 2.138 1.035 68.7 21.2 10.1 1909 9.276 3.236 493 71.4 24.8 3.8 1910 9.471 3.558 654 69.1 26.0 4.9 2. Fiskurinn er orðinn aðal útflulningsvaran, og útflulningurinn á honuin Venl.sk, 1910 b
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.