Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Page 22

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Page 22
Konur, sem stóðu fyrir verslunum 1910, voru alls 19. Þær konur, sem stóðu fyrir verslunum 1911, voru í Reykjavík................................. 13 A Suðurlandi utan Reykjavíkur (í Hafnarfirði) ................................ 1 - Vesturlandi ............................................................. 3 - Norðurlandi................................................................. 2 - Austurlandi ............................................................. 3 - öllu landinu alls ......................................................... 22 IX. Siglingar (sjá töflurnar H. I. J. bls. 110—118). 1. Siglingar iil landsins hafa verið vel kunnar frá 1787— 1880 eða 94 ár vegna leslagjaldsins, sem öll skip liingað til landsins urðu að greiða í staðinn fyrir aðflutningstoll, sem ekki var heimtur fyr en 1872 og þá af víntöngum eingöngu. Eflir að lestagjaldið var afnumið munu skýrslurnar um skipakomur ekki liafa verið eins nákvæmar og áður, en samt vel við þær unandi. Þó er hætt við, að stöku skip hafi fallið hurtu úr skýrslum sýslumanna eða umboðsmanna þeirra, en það munu sjaldan hafa verið skip, sem komu beina leið frá útlöndum hingað, lieldur skip, sem komu frá innanlandshöfnum. Það sem hamlar þvi, að skipin falli burlu, Tafla VI. Á r i n: Tala skipa Tala smálesta 1787- 1800 meðalt.... 55 4.366 1801 — 1810 — 42 3.531 1811-1820 — 33 2.665 1821 — 1830 — 54 4.489 1831—1840 — 82 6.529 1841—1850 — 104 7.664 1851 — 1860 — .. .. 133 11.388 1861—1870 — 146 13.991 1871 — 1880 — 195 20.716 1881 — 1890 — 207 41.324 1891 — 1890 — 349 62.392 1901 — 1905 — 385 92.101 1906 401 116.901 1907 496 163.717 1908 &<l 379 139.273 1909 318 116.493 1910 327 125.155 1911 357 135.180 eru afgreiðslugjöld, og vitagjald nú sið- ustu árin, sem öll skip eiga að greiða, þegar þau koma hingað. Tafla VI. sýnir skipagöngur til landsins í 125 ár; um bana má gjöra fáeinar athugasemdir. Hvenær sem sama skipið liefur komið þrisvar á sama árinu, er það talið 3 slcip, hafi það komið 8 sinnum er það talið 8 skip, hafi það komið einu sinni er það talið eitt skip. Skipa- og smálesta- fæðin milli 1801 —15 stafar af Napoleons styrjöldunum í bjujun aldarinnar. Danir voru eina þjóðin, sem sigldi hingað, þeir voru bandamenn Napoleons, og Englendingar bönnuðu þeim siglingar, Ijetu hertaka skip þeirra, hvar sem þeir fundu þau á hafinu, og íslendingar urðu að svelta. Síðustu árin liafa siglingar gengið töluvert upp og niður. Eftir 1906 eru þær lægstar 1909, enda liafa landsmenn aldrei verið fátækari á öldinni. Þær eru hæstar 1907, sem kemur af sjer- stökum ástæðum. 1910 og 1911 eru þær að liækka aftur. 2. Hvaðan skipin koma. Frá 1787—54 voru öll skip sem hingað kornu dönsk að þjóðerni og komu hingað oftast beina leið frá Danmörku. Eftir að versl- unarfrelsið fjekst breyttist þetta brátt, og eftir því sem Sigurður Hansen hefur reiknað úl lil 1880, voru af skipunum, sem komu hingað:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.