Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2010, Blaðsíða 44

Húnavaka - 01.05.2010, Blaðsíða 44
H Ú N A V A K A 42 Þetta var of mikið í einum pakka. Mér fannst brjóstið vera að springa. Hver tilfinningin af annarri skall á mér, góð og slæm, sár og heillandi. Ég gat ekkert gert til að stoppa þetta. Ég ákallaði Uppsprettuna sem í blíðu sinni benti mér á að þetta hefði ég valið. Ég vissi loksins hvað ég hafði óttast, það var þessi stund. Ég var að endurupplifa nokkuð sem ég hafði áður gert innilokuð í kistu í Egyptalandi hinu forna. Ég þekkti nú þennan ótta, óttann við að falla, byrja uppá nýtt. Óttinn við að standast ekki vígsluna. Ó, Guð, miskunnaðu mér. Táknmyndir flugu hjá, draumar mínir, langanir, til styttri og lengri tíma. Afbrýðisemi, ótti, vanmetakennd, stundir sem ég var ein, stundir sem ég var uppljómuð. Allt frá svartnætti til þess að ganga um jörðina með Kristi mínum og fljúga um með vinkonum mínum í fullkominni gleði. Allt, það kom allt. Ég leiddi hugann ekki að því eitt andartak að einhver væri hjá mér, ég var alein að berjast við tilfinningar mínar, allt sem ég vildi ekki horfast í augu við, hafði reynt að gleyma, allt. Ég fann til með hverri einustu frumu. Myndir úr lífi forfeðra minna flugu hjá og sál mín grét. Þekkingin ruddist fram í höfuðið og mér fannst ég vera að springa. Illskan sem nú var horfin burt af jörðinni var samt til í minni mínu og forfeðra minna og ég var að bugast. Hjarta mitt grét. Ég vissi ekki hvað var þá og nú. Var ég steinn, planta, dýr eða maður? Líklega eitthvert lífsform, allt og ekkert. Ekkert haldbært, ljós sem stóð í þvílíkum fellibyl að ég bjóst sjálf við að slokkna á hverri stundu. Undirmeðvit- und mín sagði að þá myndi ég tilflytjast og allir, sem elskuðu mig og voru farnir, myndu bíða og taka á móti mér en ég vildi berjast. Allt í einu kom andlit Lótus inn í vitund mína. – Amma, vaknaðu, vaknaðu til mín. Uppsprettan talaði til mín. – Þú átt val. Ég vissi að ef ég veldi tilflutning gæti ég lokað á sársaukann en kæmi ég til baka í nýja umbreytta líkama minn þyrfti ég að hafa allar minningarnar og takast á við þær. Það tæki vikur að jafna sig á því. Mér fannst brjóstið vera að rifna og það var of sárt til að gráta. Andlit Lótus sveif í huganum á mér. – Opnaðu augun, ég bið þig, opnaðu augun. Valið var mitt. Ég var ekki vön að gefast upp og ég vissi hvað ég vildi. Það tók á að reyna að finna fyrir líkama sínum. Ég barðist við að hugsa um augnalok og lyfta þeim. Ég tók á öllu sem ég átti og fann fyrir mjög sterkum orkusendingum á þennan nýja breytta líkama minn. Ég vissi að ástvinir mínir voru að hjálpa mér. Ég hugsaði mig upp, tók alla orku sem ég gat og fyrirskipaði augunum að opnast. Fyrst sá ég ekkert en svo kom þetta fallega elskulega andlit upp að mínu. – Ég elska þig amma, þú ert stórkostleg. Þú ert kraftaverk, þú hefur gefið mér stærstu gjöf sem er hægt. Ég mun eftirleiðis fá að sitja við hlið þér í ráðinu. Amma, velkomin til baka. Ég reyndi að hugsa ekki um sársaukann en fann að ég var í líkama sem var dofinn en hann var ég, hjartað sló og ég andaði. Ég reyndi að tala og eftir nokkra stund tókst mér að muldra fyrstu setninguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.