Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2010, Blaðsíða 152

Húnavaka - 01.05.2010, Blaðsíða 152
H Ú N A V A K A 150 að gera hann út um veturinn. Það var þó til ein ýsusoðning og einhver brauð- endi frá Patreksfirði. Þetta voru fyrstu jólin mín að heiman. Ég hafði alltaf vanist jólahreingern- ingu svo ég tók mig til og fór að þrífa lúkarinn. Ein koja, sem ekki hafði verið notuð, var full af drasli, pappakössum, umbúðadóti og rusli. Ég fór að rífa út úr henni til að henda í sjóinn en það var þá ekki bannað enda pappi og bréfa- drasl fljótt að hverfa og plast var óþekkt í þá daga. Þá finn ég heilt fransbrauð og rúmlega hálft smjörlíkisstykki, líklega frá sumrinu áður. Ég hætti tiltekt inni í bili og fór að skoða fransbrauðið. Það var auðvitað svolítið mygl að en ég tók það og skóf dálítið utan af því, þvoði það svo og stakk því síðan í ofninn til að þurrka það og þarna var komið hið fínasta brauð. Síðan hélt ég áfram við tiltektina og mér fannst lúkarinn allur líta betur út og fékk hrós frá félögum mínum fyrir. Á aðfangadag setti Keli vélina í gang um leið og báturinn flaut og hlóð duglega inn á talstöðvargeymana því við ætluðum að hlusta á aftansönginn um kvöldið á gömlu Gufunni sem við heyrðum ágætlega í meðan eitthvað var á geymunum. Og nú vorum við tilbúnir að taka á móti jólunum. Við ákváðum að labba upp í þorpið eftir hádegið. Þá var báturinn kominn á þurrt og ekkert að gera svo við vildum drepa tímann en það var um 15 mínútna gangur úr Krossavíkinni og inn í þorpið. Það var hríðarslitringur og ekki nokkur manneskja á ferð. Við létum það nú ekkert á okkur fá og gengum að Kaupfélaginu og kíktum á gluggana en þeir voru betrekktir með auglýs- ingum sem við skildum lítið í nema að það var auglýstur dansleikur á annan dag jóla. Ég man nú ekki eftir neinum skreytingum en það var ljós í hverjum glugga og sumstaðar sá maður fullbúin jólatré í gegnum gluggana. Við komum svo um borð og ofan í heitan lúkarinn því það hafði verið bætt vel í kabyssuna áður en við fórum í land. Svo kom að því að aftansöngurinn byrjaði. Ég gæti trúað að við höfum hlustað betur en nokkru sinn fyrr né síðar, þvílík var kyrrðin. Að aftansöngnum loknum fengum við okkur nýþvegið fransbrauð, smurt með smjörlíki og mig minnir að við höfum átt nokkrar kexkökur frá Patreksfirði. Með þessu drukkum við heitt vatn með kaffilit því auðvitað var það búið líka. Svo fengu Halli og Keli sér í pípurnar sínar. Þeir áttu nokkur korn eftir sem ég held að þeir hafi sparað mjög mikið en ég var ekki búinn að læra að reykja þá. Síðan var skriðið í koju og reynt að fara að sofa. Jóladaginn sváfum við á milli þess sem við hagræddum böndunum. Annar dagur jóla var öllu merkilegri. Það hafði lygnt til muna og dregið úr sjó og var allt rólegra við bryggjuna. Ákveðið var að labba inn að danshúsinu og vita hvort við gætum heyrt í harmonikkunni úti fyrir húsinu. Stóð húsið opið þegar við komum þangað því sennilega var full heitt inni. Við stilltum okkur upp framan við dyrnar og hlustuðum. Þá koma til okkar strákar og spyrja hvort við séum á bátnum og við sögðum svo vera. Þeir spurðu hvort við ætluðum ekki að koma inn en við sögðumst vera blankir. Þeir töldu að það gerði ekkert til svo við löbbuðum með þeim inn og settumst út í horn. Þarna voru engin borð, aðeins bekkir meðfram báðum langveggjunum og sat kvenfólkið vinstra megin og herrarnir hægra megin þegar gengið var inn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.