Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2010, Blaðsíða 241

Húnavaka - 01.05.2010, Blaðsíða 241
239H Ú N A V A K A Formlegt skólastarf hófst með skóla- setningu þriðjudaginn 25. ágúst. Alls 67 nemendur hófu nám í skólanum haustið 2009. Fyrstu námsönninni lauk föstudaginn 6. nóvember og ný hófst með foreldraviðtölum og eink- unnaafhendingu þriðjudaginn 10. nóvember. Ýmislegt frá haustönn. Halda átti dag stærðfræðinnar 24. september en vegna vætu og leiðinlegs tíðarfars varð að fresta verkefnunum sem búið var að undirbúa fyrir daginn. Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur 16. nóvember á fæðingar- degi Jónasar Hallgrímssonar. Nem- end ur voru með upplestur og söng í Kjarna. Þennan dag hófst form lega Stóra upplestrarkeppnin, sem í Húna- vatnssýslum er tileinkuð Grími Gíslasyni heitnum undir heitinu Fram sagnar keppni grunnskólanna í Húna vatnsþingi. Samræmd könnunarpróf í 4., 7. og 10. bekk voru haldin dagana 14.-18. september. Í þessum bekkjum var prófað í stærðfræði og íslensku auk ensku í 10. bekk. Markmið þessara prófa er að foreldrar og kennarar sjái stöðu barna sinna og nemenda í samanburði við öll börn á sama aldri á landsvísu. Öllum nemendum og kennurum var boðið að Akri í haust. Markmið heimsóknarinnar var að fylgjast með og fræðast af Guðmundi Hallgríms- syni, Ritu, Ástu og Stínu frá Ullarsel- inu á Hvanneyri. Guðmundur var mætt ur til að rýja ærnar og kven pen- ingurinn var með rokka og kamba í farteskinu. Nemendur fengu ull sem þeir kembdu og spunnu undir faglegri leiðsögn. Sú skemmtilega nýjung var tekin upp í haust að nemendur og starfsfólk sameinuðust í sláturgerð fyrir mötu- neytið. Á aðventunni var einnig heil- mikill piparkökudagur þar sem skóla byggingin var fyrirmyndin. Jafn- framt þessu voru hinar ýmsu fígúrur mótaðar, bakaðar og skreyttar. Félagar frá Gideonfélaginu komu í sína árlegu heimsókn og færðu nem- endum 5. bekkjar Nýja testa mentið og Davíðssálma að gjöf. Þriðju bekkingar fengu heimsókn frá slökkviliðinu og Lionsklúbbi Blönduóss. Heim sóknin var vegna sameiginlegs átaks framan- greindra aðila í eldvörnum. Nemendur fengu að gjöf litabók og söguna af Loga og Glóð og Brennu-Vargi. Að venju fór allur hópurinn á Lambastöðum í jólatrésleiðangur að Hofi í Vatnsdal í byrjun desember. Hópurinn valdi fallegt jólatré sem ljósum skreytt prýddi skólalóðina yfir hátíðirnar og fram á nýja árið. Árshátíð. Árshátíð Húnavallaskóla var haldin fyrir fullu húsi föstudaginn 27. nóvember. Flutt voru tónlistaratriði undir stjórn Benedikts Blöndal og Skarphéðins Einarssonar. Jóhanna Stella Jóhannsdóttir leikstýrði 8. og 9. bekk í leikritinu „Ástríkur og þraut- irnar fimm“. 10. bekkur sýndi stytta út gáfu af leikverkinu „Abbababb“ sem Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir leikkona leikstýrði. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði og skemmtu áhorf endur sér vel. Að loknum skemmti atriðum var að venju boðið upp á glæsilegar kaffiveitingar og síð an hélt hljómsveitin Svörtu sauð- irnir uppi fjörinu fram á nótt. Litlu-jólin og jólafríið. Tíminn leið hratt og senn hófst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.