Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2010, Blaðsíða 259

Húnavaka - 01.05.2010, Blaðsíða 259
257H Ú N A V A K A Sauðárkróki sem annast þau verkefni. Styrkirnir eru auglýstir einu sinni á ári og er þeim úthlutað af Félags- og trygginga málaráðherra til álitlegustu viðskipta hugmyndanna sem falla að skilyrðum um styrkina. Með ráðningu sérfræðings í atvinnumálum kvenna vorið 2008 var aukin þjónusta við konur sem hyggja á rekstur bæði með ráðgjöf og frekari upplýsingagjöf um stofnun og rekstur fyrirtækja. Þá var einnig sett upp heimasíða Atvinnumála kvenna www.atvinnumalkvenna.is sem veitir upplýsingar um styrkina og margt annað gagnlegt sem snýr að konum og rekstri. Nú á þessum erfiðu tímum gera flestir sér grein fyrir hvað það er mikil- vægt að skapa störf og er óhætt að segja að samfélagið í Austur-Húna- vatnssýslu hefur notið góðs af því að félagsmálaráðherra skyldi á sínum tíma ákveða að staðsetja Greiðslustofu Vinnumálastofnunar á Skagaströnd. Í ekki stærra samfélagi þá hefur það mikið vægi að á staðnum sé fyrirtæki með slíkan starfsmannafjölda og má þá einnig líta til þeirra áhrifa sem umfang starfseminnar hefur á önnur þjónustufyrirtæki á staðnum. Að sama skapi er það fengur fyrir Vinnu mála- stofnun að hafa komið sér fyrir með þessa starfsemi á Skagaströnd því stofnunin hefur fengið góðar móttökur heimamanna og getað laðað til sín úrvals starfsfólk. Líney Árnadóttir, forstöðukona Vinnumálastofnunar Norðurlandi vestra. FÉLAG ELDRI BORGARA Í HÚNAÞINGI. Félagið er aðili að Landssambandi eldri borgara sem vinnur að ýmsum velferðar- og kjaramálum aldraðra í landinu. Fundir Landssambandsins eru annað hvort ár en formannafundir árlega. Landsfundur var haldinn að Hótel Örk í Hveragerði 13.-14. maí 2009. Hann sóttu nýkjörinn formaður, Sigurjón Guðmundsson og Stefán Hólm fulltrúi. Heima fyrir starfaði félagið með líkum hætti og áður. Félagar eru nú tæplega eitt hundrað talsins. Nokkur hópur fór á Örkina 22.-27. febrúar. Það er alltaf vinsæl upplyfting fyrir þátttakendur. Fyrsta september fór um þrjátíu manna hópur eldri borgara í Borgarfjörðinn. Lionsklúbburinn var styrktar- og samstarfsaðili þessarar ferðar. Ferðanefndin með Öldu í fararbroddi skipulagði ferðina af alkunnum skörungsskap. Fengum við ágæta súpu í Hraunsnefi á suðurleið og vertinn sagði okkur frá viðskiptum sínum við álfa. Síðan var haldið í Borgarnes og sýningin „Börn í hundrað ár“ skoðuð. Nokkur hópur fór að Hvanneyri og skoðaði Ullar- og búvélasafnið. Kvöldverður var snædd- ur á Hótel Venus og síðan ekið heim eftir vel heppnaða ferð. Nokkur hópur eldri borgara æfir leikfimi einu sinni í viku undir stjórn Ingunnar Maríu Björnsdóttur. Aðventufagnaður var haldinn að Hótel Blönduósi 4. desember. Kór eldri borgara söng nokkur lög. Leik- fimihópurinn undir stjórn Ingunnar Maríu sýndi dans, formaðurinn sagði frá Finnlandsferð Karlakórs Bólstaðar- hlíðarhrepps og Sigursteinn sýndi nýja ferðamynd frá siglingu á Dóná. Kór eldri borgara á Akureyri kom við hjá okkur á heimleið, 27. maí, að aflokinni söngferð um Borgarfjörð. Við í eldriborgara kórnum tókum á móti þeim og veittum þeim kaffi í sal Harmonikkufélagsins að Þverbraut 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.