Lögmannablaðið - 01.12.1998, Page 20

Lögmannablaðið - 01.12.1998, Page 20
20 Lögmannablaðið Lögmannalög: Skipun í nefndir Úrskurðarnefnd lögmanna: Fulltrúar LMFÍ, kosnir á framhaldsaðalfundi 12. nóvember s.l.: Aðalmenn: Jóhannes Sigurðsson, hrl. Skarphéðinn Þórisson, hrl. Varamenn: Bjarni Þór Óskarsson, hdl. Kristín Briem, hrl. Tilnefndir af hálfu Hæstaréttar Íslands: Aðalmaður: Gestur Jónsson, hrl. Varamaður: Þórunn Guðmundsdóttir, hrl. Tilnefndir af hálfu Dómarafélags Íslands: Aðalmaður: Friðgeir Björnsson, dómstjóri. Varamaður: Ólöf Pétursdóttir, dómstjóri. Tilnefndir af hálfu dómsmálaráðuneytisins: Aðalmaður: Hrefna Friðriksdóttir, hdl. Varamaður: Elín S. Jónsdóttir, lögfræðingur. Prófnefnd um hdl.-réttindi: Tilnefndir af hálfu L.M.F.Í.: Aðalmaður: Sif Konráðsdóttir, hdl. Varamaður: Stefán Geir Þórisson, hrl. Tilnefndir af hálfu lagadeildar H.Í.: Aðalmaður: Eiríkur Tómasson, lagaprófessor, formaður nefnd- arinnar. Varamaður: Páll Sigurðsson, lagaprófessor, varaformaður. Tilnefndir af hálfu dómsmálaráðherra: Aðalmaður: Símon Sigvaldason, skrifstofustjóri Hæstaréttar Ís- lands. Varamaður: Fanney Óskarsdóttir, deildarstjóri í dómsmála- ráðuneytinu. Prófnefnd um hrl.-réttindi: Tilnefndir af hálfu L.M.F.Í.: Aðalmaður: Jakob R. Möller, hrl. Varamaður: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hrl. Tilnefndir af hálfu Hæstaréttar Íslands: Aðalmenn: Björn Þ. Guðmundsson, lagaprófessor. Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari. Varamenn: Viðar Már Matthíasson, lagaprófessor. Þorgeir Ingi Njálsson, héraðsdómari. Samkvæmt lögmannalögum, nr. 77/1998, sem taka gildi um áramótin, taka til starfa 3 nefndir, úrskurðarnefnd lögmanna, prófnefnd um héraðsdómslögmannsréttindi og próf- nefnd um hæstaréttarlögmannsréttindi. Nefndirnar eru skipaðar þannig: www.lmfi.is

x

Lögmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.