Lögmannablaðið - 01.06.2002, Síða 30

Lögmannablaðið - 01.06.2002, Síða 30
30 2 / 2 0 0 2 Frá árshátíðinni Áhugi lögmanna á árshátíð félagsins hefur aukist á undanförnum árum, þannig mættu yfir 200 manns á árshátíðina, sem haldin var með miklum glæsibrag 16. mars síðastliðinn. Skemmtinefndin á hrós skilið fyrir vinnu sína, en í henni sátu Hall- dór H. Backman hdl., formaður skemmtinefndar, Gísli G. Hall hdl., Guðrún H. Brynjólfsdóttir hdl., Helga Melkorka Óttarsdóttir hdl., Jóhann Tómas Sigurðsson hdl., Óðinn Elísson hdl., Ólafur Ei- ríksson hdl., Ragnheiður Ólafsdóttir hdl., Stefán Árni Auðólfsson hdl., Sveinn Jónatansson hdl., Tómas Jónsson hrl. og Vala Valtýsdóttir hdl. Veislustjórn var í öruggum höndum Ástráðs Har- aldssonar hrl. og heiðursgestur kvöldsins var Þór- arinn Eldjárn. Söng og dansáhugi félagsmanna sýndi sig með söng kvennakórs og svo karlakórs og síðan var dansað langt fram eftir nóttu við leik Milljónamæringanna. Sjá myndir næstu síðu Ný málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti Íslands. Andrés Valdimarsson hrl. Ólafur Stefán Sigurðsson hrl. Þorbjörg I. Jónsdóttir hrl. Ný málflutningsréttindi fyrir Héraðsdómi. Margrét Sigurðardóttir hdl. ANZA hf. Ármúla 31 108 Reykjavík S: 522-5000 Fax: 522-5099 Jóhann Ármann Karlsson hdl. Hf. Eimskipafélag Íslands Pósthólf 220 121 Reykjavík S: 525-7000 Fax: 525-7009 Endurútgefin málflutningsréttindi fyrir Héraðsdómi. Áslaug Guðjónsdóttir hdl. Kaupþing hf. Ármúla 13a 108 Reykjavík S: 515-1513 Fax: 515-1679 Ragnheiður Bragadóttir hdl. Lögmannsstofan Skeifunni Skeifunni 11 108 Reykjavík S. 568-8640 Fax: 568-9585 Þórir Haraldsson hdl. Íslensk erfðagreining ehf. Sturlugata 8 101 Reykjavík S: 570-1900 Fax: 570-1903 Valgerður Dís Valdimarsdóttir hdl. Fulltingi ehf. Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík S: 533-2050 Fax: 533-2060 Nýr vinnustaður: Rúnar S. Geirsdóttir hdl. Lögmenn Eiðistorgi Eiðistorgi 13 170 Seltjarnarnes S: 561-0077 Fax: 562-3484 Hákon Stefánsson hdl. Lögheimtan ehf. Laugavegur 99 101 Reykjavík S: 545-0500 Fax: 545-0501 Hrefna Friðriksdóttir hdl. Barnaverndarstofa Höfðaborg Borgartúni 21 105 Reykjavík S: 530-2600 Fax: 530-2601 Breytingar á félagatali Allar breytingar um ný símanúmer, vefföng, aðstetur og fleira er uppfært heimasíðu félagsins www.lmfi.is.

x

Lögmannablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.