Lögmannablaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 11

Lögmannablaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 11
LÖGMANNABLAÐIÐ – 3 / 2006 >  Þegar gengið var á sjálfan hnjúk- inn var skyggni orðið slæmt. Ferðalangar voru í línu en nú komnir með ísöxi í hönd og brodda á fætur. Síðustu metrana var höndum krækt saman og gengið saman á toppinn. Greinarhöfundur, Margrét Gunnlaugsdóttir er önnur frá vinstri. Þrátt fyrir lítið útsýni af hæsta tindi Íslands fögnuðu menn gríðarlega þegar þeir náðu á toppinn. F.v. Kristín Edwald, Helgi Jóhannesson, Haukur Örn Birgisson og Vífill Harðarson. Það hefur löngum verið vitað að það getur verið kalt á toppnum. Þorsteinn Haraldsson, veðraður eftir gönguna. Á niðurleið hristi hnjúkurinn af sér dumbunginn og sýndi sig, ferðalöngum til mikillar gleði. Fljótt skipast veður í lofti.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.