Lögmannablaðið - 01.06.2009, Side 22

Lögmannablaðið - 01.06.2009, Side 22
22 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 2 / 2009 Sumarið 2009 er runnið upp og þar sem eiginlega enginn ætlar að sigla utan þá er mælt með því að vaka bjarta sumar- nótt, dansa vikivaka, ganga til fjalla með flatbrauð og hangikjöt í nesti, veiða murtu, leita álfa og söngla um sól og sumaryl í lystigarðinum á Akureyri. Þá er lífið gott. Gæðaeftirlit námskeiða Á vorönn sóttu 154 lögmenn sjö námskeið sem haldin voru á vegum félagsdeildar en þrjú námskeið voru felld niður vegna lélegrar aðsóknar. Stærsta námskeiðið var „Ný lög um meðferð sakamála“ sem Eiríkur Tómas- son kenndi og voru þátttakendur 40. Að loknum námskeiðum er gert gæðamat þar sem þátttakendur eru beðnir um endurgjöf á kennslu og námsefni. Námskeiðsmatið gefur mikilvægar upplýsingar um hvernig til hafi tekist og í þeim undantekningar- tilfellum þegar þátttakendur hafa verið óánægðir hefur verið brugðist við með viðeigandi hætti. Gæðaeftirlit sem þetta er afar mikilvægt enda er tilgangur námskeiðahalds fyrst og fremst að veita félagsmönnum endurmenntun og góða þjónustu. Þátttakendur eru einnig beðnir um að koma með hugmyndir að námskeiðum en stjórn námssjóðs vinnur síðan með starfsmanni félags- deildar að undirbúningi námskeiða næstu annar. Öllum hugmyndum er tekið fagnandi. Félagatal á heimasíðu Heimsóknir á heimasíðu LMFÍ eru að jafnaði um 14500 á mánuði. Langflestar þeirra eru vegna leitar að lögmanni en sjálfstætt starfandi lögmenn og fulltrúar á lögmannsstofum eru flestir tengdir Lögmannalistanum sem er ætlaður til að auðvelda almenningi að finna lögmann með sérhæfingu. Á heima- síðunni er einnig listi undir „hand bók lögmanna“ sem heitir „innanhús- lögmenn“ en á honum eru allir lög- menn sem starfa hjá fyrirtækjum og stofnunum. Þar er einnig að finna allt félagatalið. Miðlarinn Heimasíða LMFÍ miðlar ýmsum upplýsingum til lögmanna. Meðal þess sem hefur aukist talsvert undanfarið eru auglýsingar á upplýsingatorginu Miðlaranum en þar gefst lögmönnum kostur á að setja auglýsingar um hús- næði og störf. Frá og með 1. júní kostar kr. 5000,- að setja auglýsingu á Miðlar- ann en sem stendur eru auglýst þar til leigu skrifstofuhúsnæði. Njótið sumarblíðunnar Sumarblíða Eyrún Ingadóttir Fréttir frá félagsdeild Eyrún Ingadóttir Sumari 2009 er runni upp og ar sem eiginlega enginn ætlar a sigla utan á er mælt me ví a vaka bjarta sumarnótt, dansa vikivaka, ganga til fjalla me flatbrau og hangikjöt í nesti, vei a murtu, leita álfa og söngla um sól og sumaryl í lystigar inum á Akureyri. á er lífi gott. Gæ aeftirlit námskei a Á vorönn sóttu 154 lögmenn sjö námskei sem haldin voru á vegum félagsdeildar en rjú námskei voru felld ni ur vegna lélegrar a sóknar. Stærsta námskei i var „N lög um me fer sakamála“ sem Eiríkur Tómasson kenndi og voru átttakendur 40. A loknum ámskei um er gert gæ amat ar sem átttakendur eru be nir um endurgjöf á kennslu og námsefni. Námskei smati gefur mikilvægar uppl singar um hvernig til hafi tekist og í eim undantekningartilfellum egar átttakendur hafa veri óánæg ir hefur veri brug ist vi me vi eigandi hætti. Gæ aeftirlit sem etta er afar mikilvægt enda er tilgangur námskei ahalds fyrst og fremst a veita félagsmönnum endurmenntun og gó a jónustu. átttakendur eru einnig be nir um a koma me hugmyndir a námskei um en stjórn námssjó s vinnur sí an me starfsmanni félagsdeildar a undirbúningi námskei a næstu annar. Öllum hugmyndum er te i fagnandi. Félagatal á heimasí u Heimsóknir á heimasí u LMFÍ eru a jafna i um 14500 á mánu i. Langflestar eirra eru vegna leitar a lögmanni en sjálfstætt starfandi lögmenn og fulltrúar á lögmannsstofum eru flestir tengdir Lögmannalistanum sem er ætla ur til a au velda almenningi til a finna lögmann me sérhæfingu. Á heimasí unni er einnig listi er undir „Handbók lögmanna“ sem heitir „Innanhúslögmenn“ en á honum eru allir lögmenn sem starfa hjá fyrirtækjum og stofnunum. ar er einnig a finna allt félagatali . feb..08 mar..08 apr..08 maí.08 jún..08 júl..08 ágú..08 sep..08 okt..08 nóv..08 des..08 jan..09 feb..09 apr..09 maí.09

x

Lögmannablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.