Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Qupperneq 11

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Qupperneq 11
1. yfirlit. Tala sk<5lahverfa 1908/09 og 1914/15 og drtökuárin 1920/21-1947/48, 9 Fastir heim- angöngu- skólar Heimavistar- skólar Farkennsla, eftirlitsk., aukakennsla Engin kennsla Alls 1 2 3 4 5 1908/09 . . 46 118 46 210 1914/15 . . . 49 158 9 216 1920/21 . . . 49 129 45 223 1924/25 . . . 52 1 128 43 224 1927/28 . . . 61 2 142 19 224 1934/35 . . 75 13 145 1 234 1937/38 . . 89 17 141 1 247 1944/45 . . 0 96 25 126 3 250 1947/48 . . 95 34 112 1 242 aðeins til fyrir \írtökuárin á tímabilinu 1920-30. I ofan nefndum töflum og 1. vfirliti er greint á milli fjögurra tegunda ekólahverfa, þ.e. skólahverfi með: l) föstum heimangönguskóla (P), 2) heimavistarskdla (h), 3) farskóla, eftirlits- eða aukakennslu (f,e,a), 4) enga opinbera kennslu (0). I tveim fyrr nefndu skóla- hverfunum eru fastir skálar, en í þriðja tilvikinu eru talin saman skólahverfi með farskála, eftirlits- eða aukakennslu, og stafar það af þvl, að þessir kennsluhættir eru sama eðlis, þótt noldcur stigsmunur sé þar á. Fastir heioangönguskólar voru 46 að tölu 1908/09, en 1920/21 voru þeir 49. A þessu tímabili hefur þeim því heldur fjölgað. Frá 1920 og til 1940 fdr þeimj einnig stöðugt fjölgandi og voru 97 að tölu 1940/41, eða rótt um tvöfalt fleiri en 1920/21. A tímabilinu 1940-48 hélzt tala þeirra svipuð eða rótt innan við hundrað, en 1946/47 voru þeir flestir, 100 að tölu. I töflum 7, 8 og 9 er yfirlit um skélahaldið í föstum heimangönguskélum í Rejícjavík, öðrum kanpstöðum og sveitvim og þorpum. Keimavistarskólar voru mjög fáir fyrir 1930. I bamafræðsluskýrslunum fyrir skólaárin 1908/09-1919/20 er ekki getið um neinn heimavistarskóla, en einstaka heimavistarskóli mun þó hafa verið starfræktur endrum og eins á JjvÍ tímabili. Haustið 1923 tók til starfa sam- felldur heimavi starskóli fyrir böm í Gnúpverjahreppi í Amessýslu, Asaskólinn, skólaárið 1927/28 1 Biskupstungnahreppi, árið 1928/29 Í Presthólahreppi, og áriö 1929/30 í 4 hreppum, Hosfells-, Kjalames-, Öxarfjarðar- og Hrunamannahreppum. A árunum 1930-48 fór þeim stöðugt fjölgandi og voru 34 að tölu skólaárið 1947/48. I öllum töflum þessa heftis em heimavistar- skólar taldir með heimangönguskólum fram að skólaárinu 1930/31, en i töflu 10 á bls. 57 er yfirlit um skólahaldið í heimavistarskólum skólaárin 1930/31-1947/48. Farkennsla. eftirlita- og aukakennsla. 1 bamafræðslulögunum frá 1926 var svo kveðið á, að í þeim skólahverfum, þar sem ekki væm fastir skólar, skyldi halda farskóla eða hafa eftirlit með heimakennslu. I lögunum frá 1936 var gert ráð fyrir, að farskólahaldið legðist niður, en í viðbótargrein vom ákvBBÖi um það, að á meðan svo stæði, að ekki vam komnir fast- ir skólar í -öll ekólahverfi, skyldu eldri ákvæði um farkennslu gilda. I lögin frá 1946 voru og sett bráðabirgðaákvaði þess efnis, að þar sem ekki væru komin fullnægjandi skóláhús, skyldi fræðslumálastjóm í samráði við námsstjóra skipa málin í eins nánu samræmi við lögin og kostur væri. Þótt ákvæðin um farskólahaldið væm aðeins ætluð til bráðabirgða 1 lögunum frá 1936, vom 1947/48 ekki komnir fastir skólar £ nema um helming allra hreppa landsins, en í hinum helmingnum var enn farkennsla. Tala þeirra skólahverfa, sem notið hafa farkennslu, var allt fram að árunum eftir 1930 háð miklum sveiflum frá ári til árs, og stóðu þær í beinu Bambandi við tölu skólahverfa með enga opinbera fræðslu eða eftirlitskennslu. Fyrsta árið, sem fræðslulögin frá 1907 vom í gildi, þ.e. skólaárið 1908/09, höfðu 115 skólahverfi far- skóla, en síðan fjölgaði þeim smám saman og vom 140-150 fyrri heimstyrjaldarárin. Arið L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hagskýrslur um skólamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.