Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Qupperneq 14

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Qupperneq 14
12 heimahiísum eða nutu engrar kennslu. Frá skðlaárinu 1955/36 til skólaársins 1936/37 hsekkaði tala skólaskyldra barna um tæpar tvær þiísundir. Er þetta minni hækkun en búazt hefði mátt við í fljóti bragði, þegar á það er litið, að skólaskyldualdrinum var milli þessara ára breytt úr 10-14 ára í 7-14 ára aldur. Skýringin er hins vegar sú, að fyrir 1936 var búið að koma á skólaskyldu barna innan 10 ára aldurs á ýmsum stöðum á landinu, einkum í kaupstöðunum, en til þess var heimild í eldri bamafræðslulögunum, eins og áður er greint frá, og fyrstu árin eftir gildistöku 1936-lag- «nnR var undanþáguheimildin um skólaskyldu innan 10 ára aldurs mikið notuð í sveitum lands- ins. Af þessum sökum varð raunveruleg breyting á tölu skólaskyldra bama ekki svo ýkjamikil með tilkomu bamafræðslulaganna 1936. Arið 1946/47 lækkar tala skólaskyldra bama nokkuð, en þá var efra mark skólaskyldualdurs bama lækkað úr 14 í 13 ára aldur. Það verður að hafa í huga, að hér er ekki um að ræða raunverulega fækkun skólaskyldra bama og unglinga, heldur er faakkunin einvörðungu bundin við þá nemendur, er sækja skyldu barnaskóla. I aðalmanntölunum 1910, 1920, 1930 og 1940 eru töflur um skiptingu þjóðarinnar eftir aldri. Manntölin öll eru miðuð við desemberbyrjun. Samkvamt þeim hefur fjöldi bama á skóla- aldri vorið sern segir hár á eftir. Arin 1930 og 1940 eru talin böm á aldrinum 10-13 ára, og 7-13 ára þar sem skólaskyldu áttí að ljúka það almanateá^ aem þau urðu 14 ára, samanber það, sem hér að framan er sagt um tímamark skólaskyldunnar. Manntal, Aldursár Tala des.byrjun barna bama 1910 . . . 9095 1920 . . . 9219 1930 . . . 8728 1940 . . . 17440 Ekki er hægt að búast við, að fullt samræmi sé á milli þessara talna og fjölda skóla- skyldra barna á viðkomandi árum, þ.e. skólaárunum, sem hafa byrjað að hausti hvers áraima. Gera má ráð fyrir, að fyrstu tvö manntalsárin hafi töluverður hluti þeirra bama, sem voru 14 ára við manntal í desember, lokið bamaskólanámi að vori viðkomandi árs. Arið 1930 var tala 10-13 ára bama 8728, en tala skólaskyldra bama skólaárið 1950/31 var 10456 samkvæmt fræðsluskýrslunum. Þessi misraunur stafar að langmestu leyti af því, að heimildin til að fyrirslcipa skólaakyldu bama innan 10 ára aldurs hefur verið töluvert notuð þegar í kringum 1930. Arið 1940 var tala 7-13 ára barna 17440, en tala skólaskyldra barna 1940/41 15426. Eftir þessum tölum hefur heimildin til að undanþiggja skólaskyldu bama innan 10 ára aldurs verið talsvert notuð árið 1940/41. I 2. yfirliti eru tölur, sem sýna fjölda skólaskyldra barna, er nutu einvörðungu kennslu í heimahúsum og þeirra, er nutu engrar kennslu. Þeim skólaskyldum bömum, sem nutu engrar kennslu í skóla, hefur farið stöðugt fækkandi þau 18 ár, sem tölumar ná yfir. Fyrstu árin eftir 1930 hafa þau verið um 9/ af öllum skólaskyldum böraum, en árin 1946/47-1947/48 eru þau aðeins um 2-3/. Arin 1930/31-1933/34 eru böm, sem nutu engrar kennslu, talin með þeim, sem nutu heimakenn3lu, enda mun I mörgum tilvikum erfitt að greina þama á milli, og verður að hafa það í huga við athugun á tölunum. 5. Tala nemenda. I 3. yfirliti em tölur, er sýna fjölda nemenda í barnaskólum árin 1908/09-1947/48. Nemendum er þar skipt eftir því, hvort um skólaskyld eða óskólaskyld böm er að ræða, og eftir tegundum skóla eða kennslu. Þá er sýnt, hve margir nemendur koma hvert ár á hverja 100 landsbúa. A þessum árum hefur tala nemenda meira en tvöfaldazt. Landsbúum hefur hins vegar fjölgað verulega á þessum ámm og því hefur hlutfallsleg aukning nemendafjöldans, 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hagskýrslur um skólamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.