Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Qupperneq 27

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Qupperneq 27
25 Um þriðjungur kernaranna hefur lengst af verið konur, en hlutfallslega hafa þær verið heldur fleiri við fasta skdla en við farskóla. 1 12. yfirliti eru sýndar tölur nemenda á hvern kcnnara að meðaltali skólaárin 1908/09- 1947/48. Par sést, að nomendur á hvern kennara hafa fraican af þessu tímabili verið einna flestir á þeim árum, se:n kennaramir voru fæatir, eða á árunun 1917/10-1925/24. Þetta sýnir, að nemendunum hefur fækicað hlutfallslega minna þessi ár en konnurum, enda mun kennsla aðal- lega hafa fallið niður á þeim stöðun, þar 3era nemendur voru fáir. iíemendur á kennara eru miklu fairri í farskdlua og heimavistarskdlum en 1 heiiiiangönguakdlum. I fraðslulögum hafa verið ákvæði um tölu nemenda á hvem kennara, en fræðsluraálastjdm hefur getað veitt undan- þágur frá þeim ákvæðum, ef vissar aðstæður voru fyrir hendi. I lögumua frá 1946 eru þessi ákvæði þess efnis, að tölu fastra kennara skuli miða við það, að 40 börn komi á hvem kenn- ara, sem kennir fulla kennslu í 9 mánuði, en 5 bömum færra fyrir hvern mánuð, er hann kenn- ir skemur. I skdlum með færri en 3.50 nemendur skal þd ætla nokkru frsrri böm á kennara. Svip- uð ákvæði eru í lögunum frá 1956. I 12 yfirliti eiu sýndar tölur ne;nenda að meðaltali á kenn- ara, en þess er að gæta, að þar er miðaö við tölu kennara 1 heild, þ.e. bæði fasta kemara og stundakennara. Yfirlitið sýnir ekki tölu nemenda á hvera fastan kennara, og því er villandi að bera það saman við reglur, sem gilt hafa á hverjum tíma. Hins vegar bendir allt til þess, að tala nemenda á hvern fastan kennara, hafi a.m.k. frá 1956 verið lægri, en fræðslulög gerðu ráð fyrir. I 7. töflu má sjá tölu nemenda og kennara í opinberum barnaskdlum í Reykjavfk. Með þvl að deila tölu fastra kennara í heildartölu nomenda má sjá, að á árunum 1956-42 hafa komið rdmlega 40 böm á hvem fastan kennara, en á árunum 1945-48 töluvert innan við 40. Tala stundakennara var þessi ár 1/4—1/5 af tölu fastra kennara, svo auðsætt er, að nokkuð hefur vantað á, að þessi ár kaanu 40 nemendur á hvern fastan kennara í Reykjavík. B. TÍMABILIÐ 1948/49 -1965/66 TO. IIý fræðslulögg.iöf 1946. Vorið 1946 samþykkti Alþingi lög um skdlakerfi og fraðsluskyldu (l. nr. 22 10. apríl 1946). I þessum lögum eru a.a. eftirfarandi ákvæði: "Skdlakerfið skiptist í þessi fjögur stigs 1, barnafræðslustig, 2. gagnfræðastig, 5. menntaskdla- og sérskdlastig, 4. háskdlastig." (2. gr.). - "Bamaskdlar eru fyrir böm á aldrinum 7-15 ára. Baraafræðslunni lýkur með bama- prdfi” (5. gr.). - "öll böm og unglingar eru fiæðsluskyld á aldrinum 7-15 ára. Þó getur fræðsluráð ákveðið, að fengnu samþykki fræðslumálastjdrnar, að fiæðsluskylda í einu eða fleirL skdlahverfum íwnan fræðsluhéraðsins skulu aðeins ná til 14 ára aldurs, ef hlutaðeigandi skdlar- nefhd dskar þess. Heimilt er sveitarfélögum með samþykki fræðslumálastjdmar að haakka fræðslu- skyldualdur til 16 ára" (8. gr.). - "Nánari ákvæði uia framkvamd á fræÖ3lu, skipan skdla hvers stigs og fjárframlög ríkis og sveitarfélaga til skdlahaldains skulu sett í lögum og reglugerð- um fyrir skdla hvers stigs" (l0. gr.). I samræmi við 10. gr. þessara laga voru sett lög um fræðslu baraa, nr. 54 29. apríl 1946. Þessi lög gilda enn að mestu dbreytt frá upphaflegri gerð. Með þessum lögum var skdlaskylda í barnaskdlum stytt um eitt ár og náði ná til bama á aldrinum 7—15 ára, í stað 7—14 ára aldurs áður, þd með ýmsum undantekningum, eins og síðar verður greint frá, og er þetta meginbreyting frá eldri bamafræðslulögum. Hins vegar var fiœðsluskylda með lögum um skdlakerfi og fiæðslu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hagskýrslur um skólamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.