Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Blaðsíða 28

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Blaðsíða 28
26 skyldu lengd um eitt ár. Með þvl var ákveðin tveggja ára almenn skdlaskylda á gagnfræðastigi eftir að skálaskyldu í bamaskdlum lauk, en slík ákvæði höfðu ekki verið í lögum áður. Skýrslur þær vim bamafræðslu, sem hár eru birtar, eru aðeins um bamaskdla. Prá skdlaárinu 1947/48 ná þær þvl ekki, nema að litlu leyti til 14 ára nemenda, en það gera hins vegar skýrslur fyrri ára. Athygli er vakin á því, að hér er aldur við byrjun skólagöngu miðaður við lok þess al- manaksárs, er hán hefst á hausti, en aldur við lok skdlagöngu er miðaður við lok þess al- manaksárs, er skdlagöngu lýkur á vori. Rátt er að gera frekari grein fyrir þeim mun, sem er á fræðsluskyldu og skdlaskyldu. Lög um skólakerfi og fræðsluskyldu kveða á um frscðsluskyldu 7-15 ára bama og unglinga, en ekki um skólaskyldu. Lög um fræðslu bama og lög um gagnfrssðanám kveða hins vegar á um skála- skyldu bama (7-15 ára) og unglinga (13-15 ára), og tilgreina ýmsar undanþágur fræðsluskyldra bama og unglinga frá skálaskyldu. Hér á eftir verður nánar grsint frá ýmsum ákvæðum £ þeim bamafrasðslulögum, sem nú gilda, um leið og töflur og yfirlit og helztu niðurstöður verða skýrðar. 11. Söfnun og úrvinnsla barnafræðsluskýralna 1948-66. Töflur 13-19 í töfluhluta þessa heftis em um bamafræðsluna í landinu árin 1948/49 - 1965/66, að báðum skdlaárum meðtöldum. Töflur þessar eru gerðar eftir gögnum Fræðslumála- skrifstofunnar, sem hefur aflað frumskýrslna frá skdlum og fært niðurstöður þeirra inn £ bækur. Þsssar töflur eru að ýmsu leyti dlíkar að gerð töflum 1-12 um árin 1920-48. Því veld- ur m.a., að gagnaöflun vun bamafræðslu síðara tímabilsins hefur ekki verið í sama formi og hún var á þv£ fyrra. Töflumar fyrir 1948-66 ná til allra barnaskdla, þ.e. bæði opinberra skóla og einkaskdla, þd ekki til svo nefndra smábamaskdla, sem eru allmargir og reknir af einstaklingum. Mjög fáir almennir bamaskdlar teljast nú einkaskdlar (sbr. töflur 14 og 15), og hafa slíkir skdl- ar lotið eftirliti hins opinbera. Af þessum sökum þykir ekki ástæða til að birta séryfirlit um einkaskdla hin síðari ár, eins 0g gert var fýrir árin 1920-48. Töflur þessar eru um barnafræðslu í skdlum hinnar almennu skdlaskyldu og ná að sjálf- sögðu ekki til náms bama í sérskdlum (tdnlistarskdlum o.fl.), bréfaskdlum, námsflokkum o.s. frv. Tafla 13 er yfirlitstafla um skdlahaldið i bamaskdlvun á öllu landinu árin 1948-66. Töflur 14-18 eru sundurliðun á töflu 13, þannig er tafla 14 yfirlit um skdlahaldið í Reykja^- vík, tafla 15 vim skdlahaldið í kaupstöðum utan Reykjavíkur, tafla 16 um fasta heimangöngu- skdla utan kaupstaða, tafla 17 um heimavistarskdla og tafla 18 um farskdla. I töflu 19 eru upplýsingar um tölu nemenda og kennara og tsgund skdla í hverju sveitarfélagi hvert skdlaár 1948/49-1965/66. Tafla 20 hefur að geyma upplýsingar vim kostnað við barnafræðslu, en hún tek- ur ekki til alls tímabilsins, heldur aðeins til almanaksáranna 1956-65. 12. Skinting landsins Í skdlahverfi og tegund skdla 1948-66. I núgildandi lögum um fræðslu barna eru nær dbreytt ákvæði um fræðsluhéruð og skdlahverfí. frá því, sem var samkvæmt fræðslulögum 1936. I þeim hluta inngangsins, sem fjallar um árin 1920-48, er greint frá skipan þessara mála á því timabili, og vísast til þess. k síðari árum hafa mörk milli skdlahverfa raskazt nokkuð, þannig að erfitt er að gera sainræmt yfirlit um fjölda þeirra. I þess stað er í töflunum fyrir árin 1948-66 gefinn upp fjöldi heimangöngu- skdla og heimavistarskdla, hvorra um sig, svo og fjöldi sveitarfélaga með farkennslu og þeirra, sem enga skipulagða kennslu hafa haft. Eftirlitskennsla í svipuðu formi og áður má heita lirsögunnl. Hún kom fyrir í 1-3 hreppum fyrstu ár umrædds timabils, og er hún í töflunum talin með farskdlakennslu. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.