Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Page 33

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Page 33
31 16. yfirlit. Tala nemenda að roeðaltali á hvem konrxara 1948/49-1965/66. •H K> «ö íf & i a 3 •H M í 3 1 * § 0) 5 •o h 4» •H 3 Í 3 VD 1 t 3 * ® u v> -P .3 M ;ia •H rH rH 'O Þ< m tn m < CO 1 2 3 4 5 6 1948/49 25,4 26,4 16,7 16,9 13,5 20,6 1949/50 26,3 27,3 16,8 15,7 16,2 21,1 1950/51 27,9 26,3 16,5 15,8 13,7 21,3 1951/52 29,1 26,8 17,1 13,8 13,7 21,7 1952/53 29,2 28,3 17,1 13,7 13,0 22,0 1953/54 30,8 32,4 18,1 15,0 12,4 23,5 1954/55 30,3 29,3 16,9 15,7 14,9 23,3 1955/56 30,7 30,9 17,5 17,4 13,4 23,9 1956/57 30,2 30,5 17,0 15,2 13,4 23,4 1957/58 30,7 29,2 16,4 16,3 12,5 23,2 1958/59 30,4 28,7 16,3 14,5 12,2 22,7 1959/60 30,1 28,5 15,1 13,7 11,8 21,9 1960/61 29,6 28,8 15,8 13,6 12,2 22,2 1961/62 29,2 29,3 16,3 14,5 11,1 22,4 1962/63 29,5 28,7 16,7 12,8 11,7 22,3 1963/64 28,0 27,6 15,6 14,9 12,4 21,7 1964/65 27,0 26,2 15,6 13,8 12,6 21,1 1965/66 25,7 26,1 16,0 13,8 9,7 20,8 I sveitum yfirleitt verið miklu fleiri en meðeiltal kennsludaga á nemanda, þar eð skálatíman— um hefur verið skipt milli deilda eða staða. í’átt mikill munur sé á tölu kennsludaga 1 kaup— staðarskálum og skdlum I sveitum, en mismunur á kennsludagatölu að meðaltali á hvem nemanda í þessum skólum miklu meiri, og stafar það af því, að lágmarksnámstími nemenda á hverju skóla- ári er helmingi styttri í heimavis tarskálum og Í farskólum en í heimangönguskólum. Eamakenn ai'ar 1948-66. I töflum 13-18 em árlegar upplýsingar um tölu kennara, með skiptingu þeirra á fastráðna kennara og stundakennara og eftir kyni. X 15. yfirliti hér í þessum inngangi er tilgreind heildartala kennara hvert skélaár 1948-66, og að auki hlutfallsleg skipting þeirra eftir teg- und skéla. I töflu 19 er svo sýnd tala kennara í hverju sveitarfélagi hvert skólaár 1948-66. - Skélastjórar em taldir með kennurum, hvort sem þeir kenna eða ekki. - Tölur fastra kenn- ara sýna f jölda þeirra einstaklinga, sem verið hafa skipaðir eða fastráðnir til kennslu- starfa, heldur sýna þœr tölu fullra kennslustarfa. Þannig em t.d. tveir fastráðnir kennarar, sem hvor um sig kennir helming fullrar kennslu og fær greidd hálf kennaralaun, taldir vera elnn kennari. Hins vegar sýna tölur stundakennara fjölda þeirra, sem hafa verið við stunda- kennslu X bamaskélum, án tillits til tölu kennslustunda. A tímabilinu 1948-66 hefur heildartala kennara hækkað um 83$ og er það svipuð hlutfalls- leg fjölgun og varð á nemendafjöldanum á þessu tímabili. Eins og fram kemur í 16. yfirliti

x

Hagskýrslur um skólamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.