Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Síða 34

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Síða 34
32 er tala nemenda á kennara að meðaltali yfirleitt 25-30 í kaupstöðum, en I hreppum er hán mun lœgri, og lægst er hiín 9,7 nemendur skálaárið 1965/66 í farskdlum. Hver fastráðinn kennari hefi-ir að sjálfsögðu nokkru fleiri nemendur en þessar tölur sýna. I töflum 13-18 er tilgreindur kennslustundafjöldi hvers fastráðins kennara að meöaltali á hverri viku kennslutímans. Samkvæmt frrsðslulögunum skal hver kennari með fulla kennslu- skyldu kenna að jafnaði 36 kennslustundir á viku, en á því skólaári, sern kennari verður 55 ára, má fækka skyldustundum hans um 6 á viku, og um aðrar 6, er hann verður sextugur. fótt margir fastir kennarar taki að sér að kenna fleiri stundir en þeim er skylt, er vikumeðal- tal stundafjölda fastra kennara töluvert undir 36 stundum, eins og fram kemur í töflunum. 15. Kostnaður við bamafiæðslu 1956-65. I töflu 20 er yfirlit um rekstrarkostnað opinberra bamaskóla hvert áranna 1956-65, og þar kemur einnig fram skipting hans á ríkissjóð og sveitarfélög. Upplýsingar þessar eru frá fjárraálaeftirlitsmanni skóla. Hliðstætt yfirlit fyrir 1948-55 liggur ékki fyrir, en í töflu 6 eru hins vegar upplýsingar um kostnað bamafræðslu 1920-48. Sundurliðun átgjalda er þar talsvert meiri en í töflu 20. Að öðru leyti eru upplýsingar í þessum 2 töflum aðallega frá- brugðnar í tvennu: Miðað er við almanaksár í töflu 20, en við skólaár í töflu 6. Og í töflu 20 eru talin öll kennaralaun, en í töflu 6 er sá hluti kennaralauna, er ríkissjóður greiddi, ekki meðtalinn. Þetta kemur einnig fram í því, að framlag ríkissjóðs er hlutfallslega miklu stærri hluti í töflu 20 en í töflu 6. I hvorugri töflunni er talinn nokkur byggingakostnað- ur skóla eða nokkur annar kostnaður, sem eignfærður er sveitarfélögum. Afskriftir eru ekki heldur reiknaðar. I liðnum "annar kostnaður" eru m.a. innifaldar greiðslur fyrir heiraavinnu kennara, vinnu í kaffitlma o.þ.h., kostnaður við heilbrigðiseftirlit, þar með tannlæknaþjónusta, o.fl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.