Fréttablaðið - 24.12.2014, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 24.12.2014, Blaðsíða 21
– og stöndum vaktina fyrir þig Við óskum öllum öruggra jóla Gleðileg jól! Undanfarin ár hafa verið mjög viðburðarík hjá björgunarsveitunum. Mörg stór verkefni hafa kallað á mikinn mannskap: Erfiðar leitir á jöklum, sjóbjarganir, útköll vegna óveðurs, viðamikil aðstoð við að bjarga fé úr fönn – svo fátt eitt sé talið. Mörg hundruð sjálfboðaliðar hafa margoft komið samborgurum sínum til hjálpar, oft við erfiðar og hættulegar aðstæður. Yfir hátíðarnar verðum við með á fjórða þúsund manns til taks, dag og nótt – þín vegna.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.