Víkurfréttir - 20.09.2012, Síða 19
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 20. SEPTEMBER 2012 19
UpplifðU áhrif
ArgAnolíU á
húðinA
Auk arganolíu innihalda Anti Wrinkle
dag- og nætur kremin þykkni úr
burdock ávexti, þetta þykkni inniheldur
arctiin sem eykur kollagen framleiðslu
húðarinnar. Þessar nýju formúlur
minnka hrukkur sannanlega.
NÝTT!
PURE & NATURAL REGENERATING NIGHT CARE
Nærandi næturkrem sem hjálpar húðinni að endurnýjast
yfir nótt. Inniheldur lífræna arganolíu og aloe vera sem
veita húðinni mikinn raka ásamt því að styðja við náttúru
legt endurnýjunarferli húðarinnar. Án parabena, sílikons,
litar efna og steinefnaolía. Pure & Natural línan er 95% af
náttúrulegum uppruna.
aÁn parabena
aÁn sílikons
aÁn tilbúinna litarefna
aÁn steinefnaolía
aÁn PEG bindiefna
Húðin hefur innbyggðar eigin varnir og hefur þróað með sér snjallt
varnarkerfi sem lagar skemmdir á skjótan hátt. Vísindamenn NIVEA
hafa skapað nýju Pure & Natural línuna byggða á þessu gangverki
húðarinnar með lífrænum innihaldsefnum úr náttúrunni og sameinað við
yfir 100 ára reynslu sína í húðrannsóknum. NIVEA Pure & Natural línan
er 95% af náttúrulegum uppruna og hentar jafnvel fyrir viðkvæma húð.
Pure & Natural línan er byggð á innihaldsefnum beint úr náttúrunni s.s.
arganolíu, grænu tei, aloe vera, kamillu og burdock ávexti.
NÝTT!
PURE & NATURAL PAMPERING & FIRMING BODY CREAM
Rakagefandi og nærandi krem sem eykur teygjanleika
húðarinnar og stinnir hana eftir 2 vikna notkun. Inniheldur
arganolíu og burdock ávöxt. Án parabena, sílikons, litar
efna og steinefnaolía. Pure & Natural línan er 95% af
náttúrulegum uppruna.
Eitt af lykilinnihaldsefnum Pure &
Natural línunnar er lífræn arganolía
sem verndar húðina og mýkir.
Lífræna og kaldpressaða arganolían
er unnin af Berber konum í Mogador
í Marokkó. Arganolía inniheldur
þrefalt meira magn E-vítamíns
en ólífuolía og er náttúrulegt
andoxunarefni. Hún inniheldur
einnig mikið af nauðsynlegum
fitusýrum sem hafa jákvæð áhrif á
varnarkerfi húðarinnar. Í heildina
er arganolían tilvalin vernd gegn
sindurefnum sem verða til vegna
umhverfisáhrifa og álags.
húðvísindi og NáttúrAN
skAPA fEgurðiNA
www.NiVEA.com