Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 3

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 3
Alisherjarnefnd skipuðu þessir menn! sr. Sigurður Pálsson, Steingrímur Benediktsson, sr. Sigurður Guðmundsson, sr. Þorgrímur Sigurðsson, Sigurjón Jóhannesson, Erlendur Björnsson, sr. Þorleifur Kristmundsson. Form. allsherjarnefndar var kosinn sr. Sigurður Pálsson, ritari Sigurjón Jóhannesson. Á 2. fundi, að nefndarkjöri loknu, flutti biskup skyrslu um storf kirkjuráðs. Þingfundir voru alls 12. Fundir í löggjafarnefnd voru 6, í allsherjarnefnd 5. í þingfararkaupsnefnd voru kjörnir: sr. Sigurður Guðmundsson, Steingrímur Benediktsson, sr. Þorleifur Kristmundsson. Að tillögu biskups var kosin fimm manna nefnd til þess að ræða við ríkisstjórn og alþingismenn um afgreiðslu mála, sem Kirkjuping hefur samþykkt og lögð hafa verið fyrir Alpingi (sbr. 3. mál). í nefnd þessa voru kosnir: Friðjón Þórðarson, sr. Þorbergur Kristjánsson, Þórarinn Þórarinsson, sr. Þorleifur Kristmundsson, Sigurjón Johannesson. Þinglausnir voru þriðjudaginn 29. október. Þau mál, sem þingið afgreiddi frá sór, eru hór á eftir tekin í þeirri röð, sem þau komu á dagskrá.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.