Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 16

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 16
6. Kirkjuþinq 8. mál Tillaqa til þinqsályktunar. Flm. sr. Gunnar Árnason. Kirkjuþing 1968 telur æskilegt að biskup Islands semji og sendi prestum nýtt erindisbréf um verkefni þeirra vegna gjörbreyttra þjóðfélagshátta. Visað til allsherjarnefndar. Álit hennar var svo hljóðandi; Kirkjuþing telur brýna nauðsyn á, að næsta prestastefna taki til rækilegrar athugunar og umræðu starfsgrundvöll og verksvið presta þjóðkirkjunnar vegna gjörbreyttra þjóðfélagshátta. Þessi tillaga var samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.