Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Page 16

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Page 16
6. Kirkjuþinq 8. mál Tillaqa til þinqsályktunar. Flm. sr. Gunnar Árnason. Kirkjuþing 1968 telur æskilegt að biskup Islands semji og sendi prestum nýtt erindisbréf um verkefni þeirra vegna gjörbreyttra þjóðfélagshátta. Visað til allsherjarnefndar. Álit hennar var svo hljóðandi; Kirkjuþing telur brýna nauðsyn á, að næsta prestastefna taki til rækilegrar athugunar og umræðu starfsgrundvöll og verksvið presta þjóðkirkjunnar vegna gjörbreyttra þjóðfélagshátta. Þessi tillaga var samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.