Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 11

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 11
6. Kirkjuþing 3. mál Tillaga til þingsályktunar* Flm. sr. Þorbergur Kristjánsson. Kirkjuþing ályktar að skora á Alþingi að afgreiða á þingi Því» er nú stendur yfir, frumvarp til laga um veitingu prestakalla og skipan prestakalla og Kristnisjóð, er áður hafa verið lögð fyrir Alþingi. Málinu var vísað til allsherjarnefndar. Nefndin mælti með till. með þeirri breyt., að upphaf hennar væri svo: "Kirkjuþing ályktar að skora á ríkisstjórn og Alþingi---------" Flm. féllst fyrir sitt leyti á þessa breyt. og var till. þannig samþykkt•

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.